Leikfélagið Grímnir sýnir Blóðsystur í Vatnasafninu að Bókhlöðustíg 19 í Stykkishólmi Leikritið Blóðsystur var samið af Guðmundi L. Þorvaldssyni og ungmennahóp Leikfélags Kópavogs 2010. Leikstjóri er Árný
Hjónin Tom og Linda eiga von á konu frá ættleiðingarstofunni að spjalla við þau og taka út heimilið. Bræður Tom, þeir Dick og Harry vilja ósköp vel en tekst þó...
Á vit ævintýranna hjá Leikfélagi Selfoss Þrjú ævintýri eftir H.C.Andersen, Pál J. Árdal og Davíð Stefánsson Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir Það er nú svo með okkur barnlausa fólkið, við þykjumst alltaf...
Jónína Kristjánsdóttir, fyrrverandi formaður Bandalags íslenskra leikfélaga, lést þann 1. október s.l. 96 ára gömul. Árið 1963 byrjaði Jónína að leika með Leikfélagi Keflavíkur og var hún formaður félagsins
Ársrit Bandalags íslenskra leikfélaga leikárið 2017–2018 er nú komið út og birt hér á Leiklistarvefinum. Í ritinu eru að finna allar helstu upplýsingar um starfsemi Bandalags íslenskra leikfélaga og aðildarfélag
Þann 12. október frumsýnir Leikfélag Selfoss fjölskylduverkið „Á vit ævintýranna“ í leikstjórn Ágústu Skúladóttur í Litla leikhúsinu við Sigtún. Verkið er sameiginleg sköpun leikhópsins og leikstjórans e
Fimmtudaginn 11. október, í friðarviku Reykjavíkurborgar, stendur Eyrún Ósk Jónsdóttir, skáld og leikkona fyrir friðar-ljóðagjörning í Menningarsetri SGI búddistasamtakanna Laugavegi 178. Um er að ræða eins konar
Kómedíuleikhúsið frumsýnir leikritið Sigvaldi Kaldalóns í Hannesarholti 4. október komandi. Hér er á ferð einstök sýning um einn ástsælasta listamann þjóðarinnar. Leikurinn fjallar fyrst og fremst um ár Sigvald
Stjórn Bandalags íslenskra leikfélaga hefur ráðið Hörð Sigurðarson sem framkvæmdastjóra frá 1. janúar 2019. Hörður er Bandalagsfólki að góðu kunnur. Hann sat í varastjórn BÍL á árunum 1996-1998 og í...
Leiklistarhátíð NEATA fór fram í Anyksciai í Litháen fyrr í mánuðinum og var sýning Leikfélags Kópavogs, Svarti kassinn, framlag Íslands. Sýningin hlaut frábærar viðtökur og nú þegar er leikfélagið með...
Við notum kökur (cookies) fyrir tölfræði og til að einfalda upplifun notenda á vefnum. Ef þú smellir á "Í lagi" eða smellir á síðuna, samþykkir þú að bæta við kökum í þessum tilgangi. Við deilum hvorki nú né munum deila síðar, upplýsingum um gesti okkar til þriðja aðila. Í lagiNei