Vikupóstur

Leikfélag Akureyrar býður til GRRRRRRLS danssmiðju
15 september

Leikfélag Akureyrar býður til GRRRRRRLS danssmiðju

Leikfélag Akureyrar býður til dansvinnusmiðju fyrir stelpur á aldrinum 12-16 ára, leiðbeinandi er Ásrún Magnúsdóttir, danshöfundur. Aðspurð segir Ásrún: „Vinnusmiðjan er sprottin úr danssýningunni GRRRRRLS sem
0 15 september, 2017 meira
Snertu mig ekki… „nýtt“ verk frumsýnt
15 september

Snertu mig ekki… „nýtt“ verk frumsýnt

Leikfélag Kópavogs frumsýnir „nýtt“ leikverk í Leikhúsinu föstudaginn 15. sept. kl. 20.00. „Nýtt“ er haft í gæsalöppum því tilurð verksins er óvenjuleg. Leikritið Snertu mig – ekki! var fr
1 15 september, 2017 meira
Leikfélag Akureyrar auglýsir eftir fósturverkefnum
14 september

Leikfélag Akureyrar auglýsir eftir fósturverkefnum

Leikfélag Akureyrar auglýsir nú eftir verkefnum frá sviðslistafólki til að verða fósturverkefni Leikfélags Akureyrar. Þau sviðslistaverkefni sem verða fyrir valinu, munu verða hluti leikársins 2018-2019. Aðspurðu
0 14 september, 2017 meira
Fyrirlestur um eitthvað fallegt – gamanverk um kvíða
14 september

Fyrirlestur um eitthvað fallegt – gamanverk um kvíða

Leikhópurinn SmartíLab kynnir með stolti fleiri sýningar á verkinu Fyrirlestur um eitthvað fallegt – gamanverk um kvíða. Verkið var sýnt í Tjarnarbíó í vor við frábærar undirtektir áhorfenda. Fyrirlesturinn
0 14 september, 2017 meira
Leiklistarverkefni í Menntaskólanum á Egilsstöðum
13 september

Leiklistarverkefni í Menntaskólanum á Egilsstöðum

Auglýsing frá Menntaskólanum á Egilsstöðum: Blessuð öll. Okkur vantar leikstjóra í verkefni austur á Egilsstaði nú seinna í haust og vetur. Verkefnið er tvíþætt: Annars vegar að kenna grunnáfanga í...
0 13 september, 2017 meira
Hellisbúinn snýr aftur
07 september

Hellisbúinn snýr aftur

Hellisbúinn er líklega vinsælasti einleikur heims. Hellisbúinn hefur þegar verið sýndur í 52 löndum, yfir 1000 borgum og frá upphafi hafa tugir milljóna um allan heim séð Hellisbúann. Hellisbúinn snýr...
0 07 september, 2017 meira
Ubbi kóngur sló í gegn í Mónakó
07 september

Ubbi kóngur sló í gegn í Mónakó

Leikfélag Hafnarfjarðar sýndi leikritið Ubba kóng dagana 29. og 30. ágúst sl. í Théâtre Princesse Grace í Mónakó á hinni virtu alþjóðlegu leiklistarhátíð Mondial du Théâtre. Hátíðin er haldin í...
1 07 september, 2017 meira
Leikfélag Akureyrar æfir Kvenfólk
07 september

Leikfélag Akureyrar æfir Kvenfólk

Leikfélag Akureyrar æfir nú í Samkomuhúsinu sýninguna Kvenfólk eftir Hund í óskilum. Í sýningunni fara þeir félagar í Hjörleifur Hjartarsson og Eiríkur Stephensen á hundavaði yfir kvennasöguna undir leikstjórn
0 07 september, 2017 meira
Ubbi á leið til Mónakó
25 ágúst

Ubbi á leið til Mónakó

Allt er pakkað og klárt fyrir ferð Leikfélags Hafnarfjarðar á Mondial du Théâtre í Mónakó, en félagið sýnir þar Ubba kóng í næstu viku. Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýndi Ubba kóng eftir...
0 25 ágúst, 2017 meira

Áskrift að Vikupósti

Karfa