Vikupóstur

Blúndur og blásýra í Mosfellssveit
Posted by
05 apríl

Blúndur og blásýra í Mosfellssveit

Undanfarnar vikur hefur mikið verið um að vera hjá Leikfélagi Mosfellssveitar við undirbúning og æfingar á hinu sprenghlægilega og hrollvekjandi gamanverki Blúndur og blásýra eftir Joseph Kesserling. Verkið verður f
0 05 apríl, 2019 more
Gullregn á Hofsósi
Posted by
04 apríl

Gullregn á Hofsósi

Leikfélag Hofsóss frumsýnir Gullregn eftir Ragnar Bragason í Höfðaborg á Hofsósi fimmtudaginn 4. apríl kl. 20:30. Leikstjóri er Ólafur Jens Sigurðsson.  Leikritið Gullregn segir frá Indíönu Georgíu Jónsdóttur,
0 04 apríl, 2019 more
Allir á Trúnó á Suðurnesjum
Posted by
03 apríl

Allir á Trúnó á Suðurnesjum

Leikfélag Keflavíkur frumsýndi revíuna Allir á Trúnó þ. 8. mars sl. Revían er skrifuð af nokkrum meðlimum félagsins, en þeir eru Júlíus Guðmundsson, Arnór Sindri Sölvason, Jón Bjarni Ísaksson, Yngvi Þór...
0 03 apríl, 2019 more
Kynning á kennaranámi við Listaháskólann
Posted by
01 apríl

Kynning á kennaranámi við Listaháskólann

Í Listaháskóli Íslands getur fólk lagt stund á kennaranám og útskrifast með kennsluréttindi á leik- grunn-, og framhaldsskólastigi. Kynning á kennaranámi LHÍ fer fram fimmtudaginn 4. apríl í stofu 211...
0 01 apríl, 2019 more
Heilmikið sokkasokk
Posted by
01 apríl

Heilmikið sokkasokk

Leikfélag Dalvíkur frumsýnir „Heilmikið sokka sokk“  eftir Katrínu Sif Ingvarsdóttur og Ösp Eldjárn miðvikudaginn 3. apríl. Öll tónlist í verkinu er einnig eftir Ösp Eldjárn og eiga þær stöllur saman textan
1 01 apríl, 2019 more
Aðalfundur BÍL á Húsavík 4.-5 maí
Posted by
01 apríl

Aðalfundur BÍL á Húsavík 4.-5 maí

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga 2019 verður haldinn á Húsavík dagana 4.-5. maí nk. Aðalfundurinn verður settur kl. 9.00 laugardaginn 4. maí og honum slitið um hádegisbil sunnudaginn 5. maí. Dagskrá...
0 01 apríl, 2019 more
Rock of Ages á Skaganum
Posted by
28 mars

Rock of Ages á Skaganum

Nemendafélag Fjölbrautaskólans á Akranesi sýnir um þessar mundir söngleikinn Rock of Ages í samstarfi við Tónlistarskólann á Akranesi. Rock Of Ages er kraftmikill Broadway söngleikur eftir Chris D’Arienzo. Sýni
3 28 mars, 2019 more
Samtal við leikhús – Jónsmessunæturdraumur
Posted by
28 mars

Samtal við leikhús – Jónsmessunæturdraumur

Samtal við leikhús er málfundaröð til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur þar sem atvinnuleikhúsfólk og fræðimenn koma saman og ræða uppsetningar á leikverkum sem eru í sýningu hjá leikhúsunum. Viðburðurinn er að
0 28 mars, 2019 more
Brúðkaup hjá Eflingu
Posted by
27 mars

Brúðkaup hjá Eflingu

Leikdeild Eflingar í Reykjadal, Þingeyjarsveit frumsýndi Brúðkaup eftir Guðmund Ólafsson, í leikstjórn Völu Fannell og tónlistarstjórn Jaan Alavere þann 9. febrúar síðastliðinn. Verkinu var mjög vel tekið og eru
0 27 mars, 2019 more
Nokkur orð um hlutverk Soffíu frænku
Posted by
27 mars

Nokkur orð um hlutverk Soffíu frænku

Ávarp í tilefni af Alþjóðadegi leiklistarinnar – Tyrfingur Tyrfingsson Það er fræg sagan af íslenskri leikkonu á 20. öld sem fékk hlutverk Soffíu frænku í Kardemommubænum og sló í gegn,...
4 27 mars, 2019 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa