Vikupóstur

Leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga
24 ágúst

Leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga

Hin árlegu leiklistarnámskeið Leikfélags Kópavogs fyrir börn og unglinga hefjast 12. september næstkomandi og standa til loka nóvember. Námskeiðin eru annarsvegar fyrir aldurinn 11-12 ára (6.-7. bekkur) og hinsvegar fyr
0 24 ágúst, 2017 meira
Leikstjóri óskast!
22 ágúst

Leikstjóri óskast!

Leikfélag Sauðárkróks auglýsir eftir leikstjóra fyrir haustverkefnið félagsins sem er barnaleikrit. Æfingatímabilið er frá 8. september til 20. október. Áhugasamir vinsamlega hafið samband sem fyrst við formann Lei
0 22 ágúst, 2017 meira
Í samhengi við Stjörnurnar! aftur á svið
21 ágúst

Í samhengi við Stjörnurnar! aftur á svið

Leikhópurinn Lakehouse snýr aftur á svið með margrómaða verkið Í samhengi við Stjörnurnar! fimmtudaginn 24. ágúst í Tjarnarbíó kl. 20:30. Leikritið Í samhengi við stjörnurnar eftir Nick Payne kom öllum á...
0 21 ágúst, 2017 meira
Leikfélag Hafnarfjarðar á leið til Mónakó
21 ágúst

Leikfélag Hafnarfjarðar á leið til Mónakó

Þessa dagana standa yfir stífar æfingar á Ubba kóngi, en verkið verður sýnt í næstu viku á hinni virtu alþjóðlegu leiklistarhátíð Mondial du Théâtre í Mónakó. Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýndi Ubba...
0 21 ágúst, 2017 meira
Kæra manneskja í Tjarnarbíói
18 ágúst

Kæra manneskja í Tjarnarbíói

Sviðslistaverkið Kæra manneskja verður frumsýnt í Tjarnarbíói föstudaginn 1. september kl. 20:30. Hefur þú einhvern tíma tekið eftir því hvernig tilveran gengur hring eftir hring? Fyrst ertu barn, svo eignast...
0 18 ágúst, 2017 meira
Framhjá rauða húsinu og niður stigann
17 ágúst

Framhjá rauða húsinu og niður stigann

Verkið Framhjá rauða húsinu og niður stigann er fyrsta verkefni hins nýstofnaða atvinnuleikhóps Umskiptingar, sem staðsettur er á Akureyri. Verkið er byggt á þremur frumsömdum einleikjum sem eru fléttaðir saman...
0 17 ágúst, 2017 meira
Naktir í náttúrunni í Þjóðleikhúsinu 15. júní
09 júní

Naktir í náttúrunni í Þjóðleikhúsinu 15. júní

Leikfélag Hveragerðis sýnir Naktir í náttúrunni, Athyglisverðustu áhugasýningu leikársins 2016-17, í Þjóðleikhúsinu fimmtudaginn 15. júní kl. 19.30. Miðasala er í Þjóðleikhúsinu og á Tix.is . Miðaverð er
0 09 júní, 2017 meira
Fréttir af aðalfundi Leikfélags Selfoss
29 maí

Fréttir af aðalfundi Leikfélags Selfoss

Aðalfundur Leikfélags Selfoss var haldinn í Litla leikhúsinu við Sigtún þann 10. maí. Mæting á fundinn var góð og létt yfir fólki og fundinum að vanda. Farið var yfir starfið...
0 29 maí, 2017 meira
Ljóti andarunginn – frumsýning 24. maí
22 maí

Ljóti andarunginn – frumsýning 24. maí

Leikhópurinn Lotta frumsýnir Ljóta andarungann, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum í Elliðaárdalnum  miðvikudaginn 24. maí klukkan 18.00. Þetta er ellefta sumarið sem Leikhópurinn Lotta setur upp útisýningu en
0 22 maí, 2017 meira
Lífið og listin í Kópavogi
18 maí

Lífið og listin í Kópavogi

Leikfélag Kópavogs: Svarti kassinn Höfundur: Hrefna Friðriksdóttir Leikstjóri: Ágústa Skúladóttir Leikfélag Kópavogs á 60 ára afmæli í ár og til að ljúka góðu afmælisári var ákveðið að ráðast í gerð.
0 18 maí, 2017 meira

Áskrift að Vikupósti

Karfa