Vikupóstur

Ævintýrið um Augastein
27 október

Ævintýrið um Augastein

Jólaævintýrið um Augastein mætir aftur á fjalirnar í Tjarnarbíói á aðventunni en sýningin hefur slegið í gegn 15 ár í röð og á orðið frábæran aðdáendahóp. Verkið byggir á sögunum um...
0 27 október, 2017 meira
Stúfur snýr aftur
25 október

Stúfur snýr aftur

Um síðustu jól sýndi Stúfur jólasýningu sína Stúfur við frábærar viðtökur í Samkomuhúsinu  og snýr nú aftur með nýja leiksýningu Stúfur snýr aftur  sem frumsýnd verður þann fyrsta desember. Hann...
0 25 október, 2017 meira
Íó – Undirheimaferð stúlku og hrafns
19 október

Íó – Undirheimaferð stúlku og hrafns

Föstudaginn 29. október kl. 15:00 frumsýnir Gára Hengó í samstarfi við Tjarnarbíó nýtt og ævintýralegt verk ætlað börnum á grunnskólaaldri. Hafrún er ákveðin stelpa með mikið hrokkið hár. Hún elskar...
0 19 október, 2017 meira
Norðlenskum konum boðið í leikhús
19 október

Norðlenskum konum boðið í leikhús

Leikfélag Akureyrar býður konum á sýninguna Kvenfólk í Samkomuhúsinu þann 24. október.  Sýningin hefst klukkan 15.00 og er aðgangur ókeypis. Kvenfólk er 323. sviðsetning Leikfélags Akureyrar og hefur fengið fr
0 19 október, 2017 meira
Stundum ansi absúrd – en alltaf fyndið
17 október

Stundum ansi absúrd – en alltaf fyndið

Leikfélag Ölfuss: Blessað barnalán eftir Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri Gunnar B. Guðmundsson Elín Gunnlaugsdóttir skrifar Inga sendir systkinum sínum skilaboð um að mamma þeirra sé dáin, þeim bregður óneitanlega
0 17 október, 2017 meira
Vertu svona kona
17 október

Vertu svona kona

Leikfélag Selfoss æfir nú af fullum krafti leikritið Vertu svona kona í leikstjórn Guðfinnu Gunnarsdóttur. Í verkinu er viðfangsefnið konan í sögunni og sagan í konunni. Leikritið er sameiginleg sköpun...
0 17 október, 2017 meira
Ársritið 2016-17 er komið út
16 október

Ársritið 2016-17 er komið út

Ársrit Bandalags íslenskra leikfélaga leikárið 2016–2017 er nú komið út og birt hér á Leiklistarvefinum. Í ritinu eru að finna allar helstu upplýsingar um starfsemi Bandalags íslenskra leikfélaga og aðildarfélag
0 16 október, 2017 meira
Söngur og leikur í Hveragerði í 70 ár
09 október

Söngur og leikur í Hveragerði í 70 ár

Leikfélag Hveragerðis frumsýnir söngdagskrána Söngur og leikur í 70 ár, föstudaginn 13. október kl. 20.00 í Leikhúsinu Austurmörk 23, Hveragerði. Flutt verða lög úr leikritum sem leikfélagið hefur sýnt á...
0 09 október, 2017 meira
Þú kemst þinn veg, leikrit um geðklofa
06 október

Þú kemst þinn veg, leikrit um geðklofa

Þú kemst þinn veg verður sýnt á Akureyri í tilefni af alþjóða geðheilbrigðisdeginum. Leikverkið Þú kemst þinn veg byggir á sögu Garðars Sölva Helgasonar sem glímir við geðklofa en tekst...
0 06 október, 2017 meira
„Mamma er dáin – komið strax – Inga“
02 október

„Mamma er dáin – komið strax – Inga“

Leikfélag Ölfuss æfir nú af krafti Blessað barnalán eftir Kjartan Ragnarsson í leikstjórn Gunnars Björns Guðmundssonar. Leikarar að þessu sinni eru: Helena Helgadóttir, Ásta Margrét Grétarsdóttir, Róbert Karl Ing
0 02 október, 2017 meira

Áskrift að Vikupósti

Karfa