Þjónustumiðstöð BÍL verður lokuð gestum og gangandi frá og með mán. 19. apríl til fös. 23. apríl vegna Covid sóttkvíar. Áfram verða þó öllum erindum sem hægt er að afgreiða rafrænt svarað í netfanginu info@leiklist.is. T.d. er hægt að panta rafræn handrit. Einnig er hægt að panta í vefverslun en pantanir ekki afgreiddar fyrr en í næstu viku.