Alþjóðaleikhúsdagurinn 27. mars
27/03/2021
Höfundarréttur sviðsverka
25/03/2021
Bakkabræður hjá Kómedíuleikhúsinu
24/03/2021
Opið fyrir umsóknir í Leiklistarskóla BÍL
14/03/2021
Leiklistarskóli BÍL 2021
05/03/2021
ALLAR FRÉTTIR


Lokun Þjónustumiðstöðvar um páska

Alþjóðaleikhúsdagurinn 27. mars

Höfundarréttur sviðsverka

Bakkabræður hjá Kómedíuleikhúsinu

Rúi og Stúi hjá Leikfélagi Kópavogs

Opið fyrir umsóknir í Leiklistarskóla BÍL...

Leikfélagið Borg sýnir 39 þrep
- Gagnrýnandinn
Leiklistarhátíð IATA á vefnum
by lensherra | 03/12/2020
Listin lætur ekki hemja sig og Alþjóðaáhugaleikhúsráðið hélt óvenjulega leiklistarhátíð á vefnum dagana 22.-28. nóvember. Hugmyndin að hátíðinni kom frá rússneska áhugaleikhússambandinu og skipulagið var einnig að mestu í þeirra höndum ásamt CEC, Mið-Evrópusambandinu. Íslensk tenging var þó einnig því Þorgeir Tryggvason leiklistarrýnir með meiru og fyrrum formaður Bandalagsins, var einn af þremur sérfræðingum sem fengnir voru til að fjalla um verkin á hátíðinni. Eftirfarandi lönd sýndu á hátíðinni: Rússland, Malasía, Eistland, Rúmenía, Mexíkó, Spánn, Bretland, Þýskaland, Slóvenía og Litháen. Sýningarnar eru allar tiltækar á YouTube og hér er að finna tengla og nánari upplýsingar um sýningarnar. Að lokinni síðustu...
-
Við höfum öll okkar Djöflaeyju að draga
by lensherra | 07/03/2020
-
Fjallið kemur til þín
by lensherra | 06/03/2020
-
Framhjátökur, morðtilræði og marglaga dramatísk átök
by lensherra | 03/03/2020
MARKVERT
Höfundarréttur sviðsverka
by lensherra | 25/03/2021
Umboðsskrifstofan Nordiska ApS í samráði við Dansk Teaterforlag hefur unnið bækling um höfundarrétt sviðsverka. Bæklingurinn sem þýddur er af Hávari Sigurjónssyni gefur góða sýn yfir höfundarrétt og sýningarétt sviðsverka. Aðildarfélög BÍL sem og aðrir sem fást við sviðslistir eru hvattir til að ná í bæklinginn hér og kynna sér efni...
-
Leiklistarskóli BÍL 2021
by lensherra | 05/03/2021
-
Bak við tjöldin á N4
by lensherra | 25/01/2021
-
Jólatilboð í Leikhúsbúð
by lensherra | 18/12/2020
Nýtt og áhugavert
-
Gerviauga kr.1.790
-
Eyru latex kr.2.945
-
Sugar Skull Kit
kr.7.950kr.5.565