Þjónustumiðstöð BÍL opnar fimmtudaginn 12. ágúst eftir sumarfrí. Vefverslun Leikhúsbúðarinnar er auðvitað opin allan sólarhringinn. Erindum í tölvupósti er svarað fljótt og vel.