Vikupóstur

Stundum ansi absúrd – en alltaf fyndið
17 október

Stundum ansi absúrd – en alltaf fyndið

Leikfélag Ölfuss: Blessað barnalán eftir Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri Gunnar B. Guðmundsson Elín Gunnlaugsdóttir skrifar Inga sendir systkinum sínum skilaboð um að mamma þeirra sé dáin, þeim bregður óneitanlega
0 17 október, 2017 meira
Vertu svona kona
17 október

Vertu svona kona

Leikfélag Selfoss æfir nú af fullum krafti leikritið Vertu svona kona í leikstjórn Guðfinnu Gunnarsdóttur. Í verkinu er viðfangsefnið konan í sögunni og sagan í konunni. Leikritið er sameiginleg sköpun...
0 17 október, 2017 meira
Ársritið 2016-17 er komið út
16 október

Ársritið 2016-17 er komið út

Ársrit Bandalags íslenskra leikfélaga leikárið 2016–2017 er nú komið út og birt hér á Leiklistarvefinum. Í ritinu eru að finna allar helstu upplýsingar um starfsemi Bandalags íslenskra leikfélaga og aðildarfélag
0 16 október, 2017 meira
Söngur og leikur í Hveragerði í 70 ár
09 október

Söngur og leikur í Hveragerði í 70 ár

Leikfélag Hveragerðis frumsýnir söngdagskrána Söngur og leikur í 70 ár, föstudaginn 13. október kl. 20.00 í Leikhúsinu Austurmörk 23, Hveragerði. Flutt verða lög úr leikritum sem leikfélagið hefur sýnt á...
0 09 október, 2017 meira
Þú kemst þinn veg, leikrit um geðklofa
06 október

Þú kemst þinn veg, leikrit um geðklofa

Þú kemst þinn veg verður sýnt á Akureyri í tilefni af alþjóða geðheilbrigðisdeginum. Leikverkið Þú kemst þinn veg byggir á sögu Garðars Sölva Helgasonar sem glímir við geðklofa en tekst...
0 06 október, 2017 meira
„Mamma er dáin – komið strax – Inga“
02 október

„Mamma er dáin – komið strax – Inga“

Leikfélag Ölfuss æfir nú af krafti Blessað barnalán eftir Kjartan Ragnarsson í leikstjórn Gunnars Björns Guðmundssonar. Leikarar að þessu sinni eru: Helena Helgadóttir, Ásta Margrét Grétarsdóttir, Róbert Karl Ing
0 02 október, 2017 meira
Hrekkjavakan nálgast!
28 september

Hrekkjavakan nálgast!

Leikhúsbúðin er búin að birgja sig upp af blóði, latexi, litum og fleira fíneríi fyrir Hrekkjavökuna svo nú er um að gera að fara að velja sér gervi og æfa...
0 28 september, 2017 meira
Leikfélag Akureyrar frumsýnir Kvenfólk
27 september

Leikfélag Akureyrar frumsýnir Kvenfólk

Leikfélag Akureyrar frumsýnir þann 29. september 323. sviðsetningu félagsins. Verkið er nýtt íslenskt sviðsverk eftir Hund í óskilum sem ber titilinn Kvenfólk. Dúettinn Hund í óskilum skipa þeir  Hjörleifur Hj
0 27 september, 2017 meira
Hugleikur flytur í nýtt húsnæði
20 september

Hugleikur flytur í nýtt húsnæði

Leikfélagið Hugleikur í Reykjavík hefur fest kaup á nýju húsnæði að Langholtsvegi 109 undir starfsemi sína. Ætlunin er að nýta nýja húsnæðið sem félags-, æfingar- og -geymsluaðstöðu en einnig er...
0 20 september, 2017 meira
Leiklistarnámskeið fyrir nýliða
19 september

Leiklistarnámskeið fyrir nýliða

Í byrjun október hefst leiklistarnámskeið á vegum Leikfélags Kópavogs sem ætlað er nýliðum og fólki með minni leikreynslu. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska nálgun....
0 19 september, 2017 meira

Áskrift að Vikupósti

Karfa