Leiklistarskóli Bandalags íslenskra leikfélaga hefur starfað í núverandi mynd síðan vorið 1997. Árlega síðan hefur skólinn starfað í 9 daga á ári, venjulega í júní og hefur verið boðið upp á mikinn fjölda námskeiða sem sótt hafa verið af hátt á níunda hundrað nemendum.

Nánari upplýsingar um skólann.

Skólamyndir frá 1997-2019

Starfsárið 2020

Starfstími skólans verður frá lau. 13. júní til sun. 21. júní að Reykjaskóla í Hrútafirði. Skráning í skólann hefst 14. mars kl. 16.00 og stendur til til 15. apríl.

Starfsárið 2020 Senda inn umsókn