Alþjóðaáhugaleikhúshreyfingin hefur undanfarið staðið fyrir vinnustofum á vefnum til að bregðast við ástandinu í leikhúsheiminum. Næsta vinnustofa verður 26. apríl og er efni hennar leikarinn sem höfundur. 18 ára og eldri geta sótt um hér. Aðgangur er ókeypis. Nánar má fræðast um vinnustofurnar hér.