Alþjóðaleikhúsdagurinn er í dag 27. mars. Fyrir hönd NEATA, Norður-Evrópska áhugaleikhúshreyfingarinnar hefur Zacharias Östman hjá Sveriges Arbetarteaterförbund skrifað ávarp sem birt er á nýopnuðum vef samtakanna, neata.eu.