Gagnrýnandinn

Kirsuberjagarður á bökkum Ölfusár
Posted by
22 febrúar

Kirsuberjagarður á bökkum Ölfusár

Leikfélag Selfoss Kirsuberjagarðurinn eftir Anton Tsjekhov. Þýðing Jónas Kristjánsson. Leikstjórn Rúnar Guðbrandsson Það var hátíðleg stemming í Litla leikhúsinu við Sigtún á Selfossi á frumsýningu á Kirsjub
1 22 febrúar, 2016 more
Stræti Halaleikhópsins – rýni
Posted by
31 janúar

Stræti Halaleikhópsins – rýni

Stræti eftir Jim Cartwright Halaleikhópurinn Leikstjóri: Guðjón Sigvaldason Trausti Ólafsson rýnir  Sautján leikarar í meira en helmingi fleiri hlutverkum stíga fram í leikrými Halaleikhópsins í Hátúni 12 og bjó
5 31 janúar, 2016 more
Bráðskemmtileg fjölskyldusýning í Eyjum
Posted by
20 nóvember

Bráðskemmtileg fjölskyldusýning í Eyjum

Ævintýrabókin eftir Pétur Eggerz Leikfélag Vestmannaeyja Leikstjóri Ingrid Jónsdóttir Helena Pálsdóttir rýnir sýningu Það er ekki hægt að segja annað en Leikfélag Vestmannaeyja sé ríkt af hæfileikafólki, fól
0 20 nóvember, 2015 more
Fínasta fjölskyldusýning í Freyvangi
Posted by
06 nóvember

Fínasta fjölskyldusýning í Freyvangi

Klaufar og kóngsdætur eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason Freyvangsleikhúsið Leikstjórn: Ármann Guðmundsson Brynhildur Þórarinsdóttir rýnir sýningu Fimm manna fjölskylda frá Akurey
0 06 nóvember, 2015 more
Absúrdismi á sjó í Kópavogi
Posted by
05 nóvember

Absúrdismi á sjó í Kópavogi

Á rúmsjó eftir Slawomir Mrozek Leikfélag Kópavogs Leikstjóri: Örn Alexandersson Lárus Vilhjálmsson rýnir sýningu Ég skrapp í gær í litla leikhúsið hjá Leikfélagi Kópavogs til að sjá verk pólska leikskáldsin
0 05 nóvember, 2015 more
Bangsímon á Selfossi
Posted by
02 nóvember

Bangsímon á Selfossi

Bangsímon eftir Petre Snickars Leikfélag Selfoss Leikstjóri: Guðfinna Gunnarsdóttir Árni Hjartarson rýnir leiksýningu Þann 31. okt. s.l. frumsýndi Leikfélag Selfoss leikritið Bangsímon eftir finnska leikskáldið og l
0 02 nóvember, 2015 more
Súrrealískt kaffihús
Posted by
25 október

Súrrealískt kaffihús

Einn rjúkandi kaffibolli Leikfélag Ölfuss Leikstjóri: Don Ellione Elín Gunnlaugsdóttir rýnir sýningu Rithöfundur nokkur venur komur sínar á kaffihús og reynir að sækja þar innblástur í skrif sín. Samtöl og...
1 25 október, 2015 more
Ævintýri í álfheimum
Posted by
05 október

Ævintýri í álfheimum

Benedikt búálfur Leikfélag Norðfjarðar Leikstjórn: Guðmundur L. Þorvaldsson Árni Friðriksson rýnir í sýningu Þann 3. október frumsýndi Leikfélag Norðfjarðar Benedikt búálf í leikstjórn Guðmundar Lúðvíks
6 05 október, 2015 more
Fallegar myndir af mæðrum og dætrum
Posted by
02 október

Fallegar myndir af mæðrum og dætrum

Mæður Íslands Leikfélag Mosfellssveitar og Miðnætti Leikstjórn: Agnes Wild Hrund Ólafsdóttir rýnir sýningu Listahópurinn Miðnætti er alinn upp í Leikfélagi Mosfellssveitar. Þær Agnes Wild leikstjóri, Eva Björg
0 02 október, 2015 more
Stórfyndin sakamál á Eyjaslóð
Posted by
14 maí

Stórfyndin sakamál á Eyjaslóð

Eins og svo oft áður setur reykvíska leikfélagið Hugleikur á svið nýtt íslenskt verk sem ber það stórbrotna nafn „Stóra hangikjöts-, Orabauna- og rófumálið, taðreyktur sakamálatryllir“. Það gefur tóninn a
0 14 maí, 2015 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa