Gagnrýnandinn

Fallegar myndir af mæðrum og dætrum
Posted by
02 október

Fallegar myndir af mæðrum og dætrum

Mæður Íslands Leikfélag Mosfellssveitar og Miðnætti Leikstjórn: Agnes Wild Hrund Ólafsdóttir rýnir sýningu Listahópurinn Miðnætti er alinn upp í Leikfélagi Mosfellssveitar. Þær Agnes Wild leikstjóri, Eva Björg
0 02 október, 2015 more
Stórfyndin sakamál á Eyjaslóð
Posted by
14 maí

Stórfyndin sakamál á Eyjaslóð

Eins og svo oft áður setur reykvíska leikfélagið Hugleikur á svið nýtt íslenskt verk sem ber það stórbrotna nafn „Stóra hangikjöts-, Orabauna- og rófumálið, taðreyktur sakamálatryllir“. Það gefur tóninn a
0 14 maí, 2015 more
Afhausunarvélin í efsta gír
Posted by
27 apríl

Afhausunarvélin í efsta gír

Nú um stundir býður Leikfélag Hafnarfjarðar upp á vel unna sýningu á Ubba kóngi eftir Alfred Jarry. Frá fyrsta andartaki og allt til loka bera hvert atriðið á fætur öðru...
0 27 apríl, 2015 more
Bravó, bravó Freyvangsleikhús!
Posted by
06 mars

Bravó, bravó Freyvangsleikhús!

FreyvangsleikhúsiðFiðlarinn á þakinuHöfundar: Joseph Stein, Jerry Bock og Sheldon Harnick. Þýðandi: Þórarinn HjartarsonLeikstjórar: Oddur Bjarni Þorkelsson og Margrét Sverrisdóttir Fimmtudaginn 27. mars frumsýndi
0 06 mars, 2015 more
Æðisleg uppsetning
Posted by
03 mars

Æðisleg uppsetning

Leikfélag KópavogsÓþarfa offarsi eftir Paul Slade SmithLeikstjórn: Hörður Sigurðarson. Þýðandi: Hörður Sigurðarson Óþarfa offarsi er farsi sem hefur fest sig í sessi meðal betri farsa í leikhúslífi enskum
0 03 mars, 2015 more
Frábærlega skemmtilegur farsi
Posted by
02 mars

Frábærlega skemmtilegur farsi

Leikfélag SelfossBót og betrun eftir Michael CooneyLeikstjóri: Jón St. Kristjánsson. Þýðandi: Hörður Sigurðarson Bót og betrun er frábærlega skemmtilegur farsi; vel skrifaður og mjög vel þýddur. Undirrituð fór
0 02 mars, 2015 more
Tíu litlir strandaglópar
Posted by
24 febrúar

Tíu litlir strandaglópar

HalaleikhópurinnTíu litlir strandaglópar eftir Agöthu ChristieLeikstjóri: Guðjón Sigvaldason. Þýðandi: Hildur Kalman Í fjórða sinn hefur Halaleikhópurinn fengið hinn flinka Guðjón Sigvaldason til þess að leikst
0 24 febrúar, 2015 more
Siðlaus, óþolandi og skemmtileg Arnarnesfjölskylda
Posted by
06 nóvember

Siðlaus, óþolandi og skemmtileg Arnarnesfjölskylda

Leikfélag ÖlfussEnginn með SteindóriHöfundur: Nína Björk JónsdóttirLeikstjóri: F. Elli Hafliðason Nýjasta stykki Leikfélag Ölfuss er tilþrifamikið verk og ærslafullt. Raunar svo mjög að framan af var undirrituð
0 06 nóvember, 2014 more
Elskhugi á ferð í Kópavogi
Posted by
31 október

Elskhugi á ferð í Kópavogi

Leikfélag KópavogsElskhuginn eftir Harold PinterÞýðing Ingunn ÁsdísardóttirLeikstjórn Örn Alexandersson Það var húsfyllir í sal Leikfélags Kópavogs þegar ég mætti til leiks 30. október síðastliðinn á aðra
0 31 október, 2014 more
Syngjandi glaðir rassálfar og ræningjar
Posted by
12 október

Syngjandi glaðir rassálfar og ræningjar

Leikfélag MosfellsbæjarRonja ræningjadóttir eftir Astrid LindgrenLeikstjórn: Agnes Wild  Tónlistarstjórn: Sigrún Harðardóttir  Leikmynda-og búningahönnun: Eva Björg Harðardóttir Ronja ræningjadóttir er s
0 12 október, 2014 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa