Gagnrýnandinn

Siðlaus, óþolandi og skemmtileg Arnarnesfjölskylda
Posted by
06 nóvember

Siðlaus, óþolandi og skemmtileg Arnarnesfjölskylda

Leikfélag ÖlfussEnginn með SteindóriHöfundur: Nína Björk JónsdóttirLeikstjóri: F. Elli Hafliðason Nýjasta stykki Leikfélag Ölfuss er tilþrifamikið verk og ærslafullt. Raunar svo mjög að framan af var undirrituð
0 06 nóvember, 2014 more
Elskhugi á ferð í Kópavogi
Posted by
31 október

Elskhugi á ferð í Kópavogi

Leikfélag KópavogsElskhuginn eftir Harold PinterÞýðing Ingunn ÁsdísardóttirLeikstjórn Örn Alexandersson Það var húsfyllir í sal Leikfélags Kópavogs þegar ég mætti til leiks 30. október síðastliðinn á aðra
0 31 október, 2014 more
Syngjandi glaðir rassálfar og ræningjar
Posted by
12 október

Syngjandi glaðir rassálfar og ræningjar

Leikfélag MosfellsbæjarRonja ræningjadóttir eftir Astrid LindgrenLeikstjórn: Agnes Wild  Tónlistarstjórn: Sigrún Harðardóttir  Leikmynda-og búningahönnun: Eva Björg Harðardóttir Ronja ræningjadóttir er s
0 12 október, 2014 more
Besti söngleikurinn í borginni
Posted by
15 apríl

Besti söngleikurinn í borginni

Það var með nokkuri eftirvæntingu sem ég fór á sýningu á 30 ára afmælissýningu Hugleiks sem er fremst í flokki áhugaleikhúsanna í Reykjavík og sýnir alltaf ný íslensk verk á...
0 15 apríl, 2014 more
Anna frá Stóru Borg – Saga af kvenskörungi
Posted by
06 apríl

Anna frá Stóru Borg – Saga af kvenskörungi

Leikfélag Austur- EyfellingaAnna í Stóru-Borg í leikgerð  Margrétar TryggvadótturLeikstjóri: Sveinn Óskar Ásbjörnsson Það ríkti sannarlega mikil eftirvænting meðal áhorfenda í Heimalandi undir Eyjafjöllum s
0 06 apríl, 2014 more
Ljónshjarta bræðir hjörtu
Posted by
03 mars

Ljónshjarta bræðir hjörtu

Leikfélag SelfossBróðir minn Ljónshjarta eftir Astrid LindgrenLeikstjóri Sigrún Valbergsdóttir  Með hækkandi sól og umbrotum í samfélaginu hefur Leikfélag Selfoss unnið enn eitt þrekvirkið og nú með boðskap
0 03 mars, 2014 more
Farsi í Freyvangi
Posted by
03 mars

Farsi í Freyvangi

FreyvangsleikhúsiðÞorskur á þurru landiHöfundar Karl Tiedemann og Allen Lewis RickmanLeikstjóri og þýðandi Daníel Freyr Jónsson Freyvangsleikhúsið frumsýndi amerískan farsa fimmtudaginn 20. febrúar og er hér um
0 03 mars, 2014 more
Strákapör sambýlinganna hjá Halaleikhópnum
Posted by
26 febrúar

Strákapör sambýlinganna hjá Halaleikhópnum

Síðasta sunnudag skellti ég mér á sýninguna Sambýlingar eftir Tom Griffin, sem Halaleikhópurinn er að setja upp um þessar mundir. Oddur Bjarni Þorkelsson og Margrét Sverrisdóttir sáu um leikstjórn að...
0 26 febrúar, 2014 more
Systurnar fljúga hátt í Kópavogi
Posted by
02 febrúar

Systurnar fljúga hátt í Kópavogi

Leikfélag KópavogsÞrjár systur eftir Anton TshekovLeikstjórn: Rúnar Guðbrandsson Það er alltaf ánægjulegt þegar íslenskt leikhús býður áhorfendum upp á gullmola heimsleikbókmenntanna eins og t.a.m. verk Rússans
0 02 febrúar, 2014 more
Makalaus sambúð í Ölfusi
Posted by
30 október

Makalaus sambúð í Ölfusi

Leikfélag ÖlfussMakalaus sambúð eftir Neil SimonLeikstjórn: Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson  Leikfélag Ölfuss er um þessar mundir að sýna leikritið makalaus sambúð eftir Neil Simon. Þetta er verk sem er búið
0 30 október, 2013 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa