Leikfélag Hornafjarðar fagnaði 60 ára afmæli þ. 12. mars síðastliðinn. Félagið býður upp á afmælissýninguna Hvert örstutt spor sem byggt er á Sifurtúnglinu eftir Halldór Laxness. Leikgerðin er í höndum Stefáns Sturlu Sigurjónssonar sem jafnframt leikstýrir. Sýningin er sett upp í samstarfi við Lista- g menningarsvið Framhaldsskólans á staðnum.
Nánari upplýsingar má fá á Facebooksíðu Leikfélags Hornarfjarðar.