Bandalag íslenskra leikfélaga óskar aðildarfélögum, félagsmönnum, vinum og velunnurum gleðilegra jóla.
Lokað verður á Þjónustumiðstöð frá og með 23. desember. Opnum aftur 4. janúar 2022.
Vefverslun Leikhúsbúðarinnar er altaf opin. Sendingar gætu þó dregist um 1-2 daga.