Sýningin Ó María verður frumsýnd hjá Leikfélagi Mosfellssveitar laugardaginn 23. apríl. Sýningin er til heiðurs Maríu Guðmundsdóttur sem var félagi LM til margra ára, ástsæl innan áhugahreyfingarinnar og landsþekkt fyrir leik sinn í ýmsum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. María skrifaði fjölmörg leikrit og leikþætti og verða margir þættir hennar á dagskránni þar sem söngur, grín og gleði ráða för.

Sýningar vereða sem here segir: 

Frumsýning föstudaginn 29. apríl kl. 19:30 – UPPSELT
2. sýning laugardaginn 30. apríl kl. 20
3. sýning föstudaginn 6. maí kl. 20
4. sýning laugardaginn 7. maí kl. 20
5. sýning föstudaginn 13. maí kl. 20

Miðaverð er 3500 krónur.
Miðasala í síma 566-7788