Ársrit BÍL 2020 komið út
Ársrit BÍL fyrir leikárið 2019-20 er komið út. Í því er að finna upplýsingar, tölfræði og ýmsan fróðleik um starfsemi Bandalagsfélaganna á síðasta leikári sem sannarlega var eftirminnilegt fyrir ýmsar sakir. Ársritið er að finna hér í PDF formi: Ársrit – Stakar síður Ársrit – Opnur...
Read More