Lokað verður í Þjónustumiðstöð og Leikhúsbúðinni fim. 23. og fös. 24. nóvember. Erindum í tölvupósti á info@leiklist.is verður þó svarað eins og kostur er. Hægt er að panta vörur í vefverslun og verða þær sendar eftir helgi.