Flokkur: Fréttir

Aðalfundur Leikfélags Selfoss 3. júní

Aðalfundur Leikfélags Selfoss 2020 verður haldinn miðvikudaginn 3. júní kl. 20:00 í Litla leikhúsinu við Sigtún. Viðhöfð verða venjuleg aðalfundarstörf, m.a. stjórnarkjör og inntaka nýrra félaga.  Aðalfundir LS eru heimilislegir og í flesta staði léttir og skemmtilegir og allir eru velkomnir. Sérstaklega er vakin athygli á því að nýir félagar geta gengið formlega í félagið á aðalfundi. Einnig er vakin athygli áhugasamra á því að skuldlausir félagar geta boðið sig fram í stjórn og varastjórn á aðalfundi (nýir félagar líka). Auk þess er fundarmönnum frjálst að leggja erindi og fyrirspurnir fyrir fundinn undir liðnum önnur mál. Tillögur til laga-...

Read More

Umsóknarfrestur til 10. júní

Frestur til að skila umsóknum um styrk vegna starfsemi áhugaleikfélaga rennur út 10. júní næskomandi. Umsóknareyðublað er að finna á Leiklistarvefnum. Nánari upplýsingar um innskráningu og annað er lýtur að umsókninni er hægt að fá á Þjónustumiðstöð BÍL í síma 551-6974 eða info@leiklist.is. Sama gildir um upptökur af sýningum sem hlaða þarf upp á...

Read More

Leiklistarskóli BÍL felldur niður í ár

Samkvæmt tillögum skólanefndar í gær hefur stjórn ákveðið að fella niður Leiklistarskóla BÍL í sumar.  Eins og gefur að skilja var um ákaflega erfiða ákvörðun að ræða en eftir að hafa vegið og metið röksemdir með og á móti, var ljóst að ekki væri stætt á öðru en að fella niður skólahald við í ár.  Skólanefnd velti ýmsum möguleikum fyrir sér en niðurstaðan var að engin leið væri að uppfylla reglur og fyrirmæli um sóttvarnir án þess að það kæmi verulega niður á innihaldi og gæðum námsins og samverunnar á Reykjum.  Stefnt að því að halda skólann 12. –...

Read More

Leiklist á Vestfjörðum

Út er komið ritið Leiklist og list á Þingeyri eftir Elvar Loga Hannesson. Þetta er önnur bókin í ritröð höfundar þar sem hann tekur saman heimildir um leiklist á Vestfjörðum. Bókion er stútfull af fróðleik og fjölmargar myndir úr leiklistarsögu svæðisins prýða hana. Von er á fleiri svipuðum ritum um önnur pláss á Vestfjörðum og lítill fugl hvíslaði að næst sé von á riti um leiklistarsöguna í Bolungarvík. Bækurnar eru til sölu hér í Leikhúsbúðinni en einnig í bókaverslunum og á vef...

Read More