Vikupóstur

Málþing um Birgi Sigurðsson
Posted by
09 apríl

Málþing um Birgi Sigurðsson

  Laugardaginn 11. apríl kl. 11:30 mun Leikfélag Reykjavíkur halda málþing um leikskáldið Birgi Sigurðsson. Þau Magnús Þór Þorbergsson, leikhúsfræðingur, Salka Guðmundsdóttir, leikskáld, Stefán Baldursson, lei
0 09 apríl, 2015 more
Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýnir Ubba kóng
Posted by
09 apríl

Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýnir Ubba kóng

Laugardaginn 11. apríl frumsýnir Leikfélag Hafnarfjarðar leikritið Ubba kóng – skrípaleik í mörgum atriðum – í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Ubbi kóngur (Ubu roi á frummálinu) er kannski betur þekktur sem.
0 09 apríl, 2015 more
Athyglisverðasta áhugasýningin leikárið 2014-15
Posted by
09 apríl

Athyglisverðasta áhugasýningin leikárið 2014-15

Þjóðleikhúsið stendur að venju fyrir samkeppni um athyglisverðustu áhugaleiksýninguna þetta leikár. Umsóknarfrestur er til 20. apríl nk. Öll aðildarfélög Bandalags íslenskra leikfélaga geta tekið þátt. Umsók
0 09 apríl, 2015 more
Aukasýningar á Óþarfa offarsa í apríl
Posted by
08 apríl

Aukasýningar á Óþarfa offarsa í apríl

Þrjár aukasýningar verða á Óþarfa offarsa eftir Paul Slade Smith sem Leikfélag Kópavogs sýndi í febrúar og mars. Borgarstjórinn liggur undir grun um fjárdrátt og lögreglan undirbýr gildru á móteli til...
0 08 apríl, 2015 more
Þú kemst þinn veg í Norræna húsinu
Posted by
08 apríl

Þú kemst þinn veg í Norræna húsinu

Síðasta tækifæri til að sjá Þú kemst þinn veg í Norræna húsinu um helgina. Í marsmánuði var leikverkið Þú kemst þinn veg sýndur tíu sinnum og þar af átta sýningar...
0 08 apríl, 2015 more
Leikfélag Sauðárkróks æfir Barið í brestina
Posted by
07 apríl

Leikfélag Sauðárkróks æfir Barið í brestina

Æfingar standa nú yfir hjá Leikfélagi Sauðárkróks á gamanleiknum Barið í brestina eftir Guðmund Ólafsson. Leikurinn gerist á heilbrigðisstofnun sem einnig er elliheimili og koma þar við sögu starfsmenn stofnunarin
0 07 apríl, 2015 more
Trúðanámskeið á Akureyri
Posted by
07 apríl

Trúðanámskeið á Akureyri

Trúðanámskeið verður haldið í Rýminu, æfingahúsnæði MAK við Hafnarstræti í apríl. Kennari er Sólveig Guðmundsóttir, sem leikur um þessar mundir í Lísu í Undralandi, en hún hefur unnið mikið með...
0 07 apríl, 2015 more
Berserkur í Tjarnarbíói
Posted by
01 apríl

Berserkur í Tjarnarbíói

Berserkur er nýtt verk skrifað og þróað af Spindrift Theatre sem sameinar raunveruleika okkar og skáldskap Lísu í Undralandi. Frásagnarlist Carrolls skapar áhugaverðan grunn fyrir áþreifanlegan og tilraunakenndan leik
0 01 apríl, 2015 more
Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga 2015
Posted by
31 mars

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga 2015

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga verður haldinn að Melum í Hörgárdal dagana 2. og 3. maí 2014. Gist verður í Skjaldarvík. Leikfélag Hörgdæla býður öllum fundargestum í óvissuferð eftir kvöldverð f
0 31 mars, 2015 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa