Author Archives: lensherra

Ástandinu lýkur
21 mars

Ástandinu lýkur

Síðustu sýningar á Ástandinu sem Halaleikhópurinn hefur sýnt undanfarið verða 23. mars kl. 17.00 og 24. mars kl. 17.oo. Aðeins örfáir miðar eru lausir á þessar síðustu sýningar. Leikritið fjallar...
0 21 mars, 2019 more
Gaman saman á Norðurlandi
21 mars

Gaman saman á Norðurlandi

Leikfélag Hörgdæla og Freyvangsleikhúsið hafa tekið höndum saman og frumsýna stuttverkadagskrá föstudagskvöldið 22. mars og laugardagskvöldið 23. mars í Freyvangi. Eingöngu verða þessar tvær sýningar. Verkin s
0 21 mars, 2019 more
Nanna systir í Árnesi
18 mars

Nanna systir í Árnesi

Föstudaginn 8. mars frumsýndi Leikdeild Ungmennafélags Gnúpverja leikritið „Nanna systir“ eftir Kjartan Ragnarsson og Einar Kárason. UMFG hefur um áratugaskeið haldið úti sérlega kraftmiklu og metnaðarfullri leikli
0 18 mars, 2019 more
Senuþjófurinn sýnir stuttleikrit Becketts
16 mars

Senuþjófurinn sýnir stuttleikrit Becketts

Senuþjófurinn, nýtt leikhús í hjarta Garðabæjar, er í burðarliðnum og sýnir laugardaginn 30. mars sviðsetta leiklestra á þremur stuttleikritum eftir Samuel Beckett. Þar stíga á svið þaulreyndir leikarar, Arnar J
0 16 mars, 2019 more
Frásagnir sjómannskvenna  á Akureyri
15 mars

Frásagnir sjómannskvenna á Akureyri

Leikhópurinn Artik stendur nú að uppsetningu á nýja leikverkinu Skjaldmeyjar hafsins, sem frumsýnt verður í Samkomuhúsinu í lok mars. Verkið er sannsögulegt leikverk um líf eiginkvenna sjómanna og er fyrsta...
2 15 mars, 2019 more
Opnað fyrir umsóknir í Leiklistarskóla BÍL
14 mars

Opnað fyrir umsóknir í Leiklistarskóla BÍL

Opnað verður fyrir umsóknir í Leiklistarskóla Bandalagsins eftir miðnætti föstudaginn 15. mars. Hér má sjá upplýsingar um námskeið í boði. Að þessu sinni er ekki tekið við umsóknum í tölvupósti...
0 14 mars, 2019 more
BarPar á Húsavík
12 mars

BarPar á Húsavík

Leikfélag Húsavíkur frumsýndi hið þekkta leikrit BarPar eftir Jim Cartwright laugardaginn 9. mars. Leikarar eru sjö talsins í fjórtán hlutverkum en leikstjóri verksins er Vala Fannell. Leikritið Barpar gerist á bar..
0 12 mars, 2019 more
Alþjóðleg leiklistarhátíð barna á Indlandi
12 mars

Alþjóðleg leiklistarhátíð barna á Indlandi

Alþjóðleg hátíð barnaleiklistar verður haldin í Delhi á Indlandi í 16. sinn í desember næstkomandi. Delhi International Children’s Festival (DICF) er á vegum Ryan International Schools sem reka hátt í 200 sk
0 12 mars, 2019 more
Leiklistarnámskeið í Evrópu
07 mars

Leiklistarnámskeið í Evrópu

Töluvert framboð er af námskeiðum og vinnustofum í leiklist á meginlandi Evrópu fyrir þá sem vilja bæta við sig þekkingu og þjálfun í leiklistinni.  Námskeið í leik, leikstjórn og sviðshreyfingum...
1 07 mars, 2019 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa