Alþjóðaleikhúsdagurinn er haldinn hátíðlegur 27. mars. NEATA, Norður-Evrópsku Áhugaleikhússamtökin senda hér kveðju til að alls leikhúsfólks í tilefni dagsins.