Masterclass um nánd í sviðsleik
AITA/IATA býður upp á masterclass námskeið á vefnum um nánd (intimacy) í sviðsleik, ætlað leikurum og leikstjórum. Námskeiðið verður haldið 21. apríl kl. 13.00 að íslenskum tíma. Kennari er Elodie Foray. Námskeiðsgjald er 20 EUR en meðlimir AITA/IATA fá 50% afslátt. Elodie Foray er leikskáld, leikstjóri og leikari frá Englandi. Námskeiðið fer fram á ensku. Masterclass on Intimacy 21 April 2024...
Sjá meira