Vikupóstur

Frami, aukasýningar í janúar
Posted by
07 janúar

Frami, aukasýningar í janúar

„Enginn meinar neitt af því enginn þorir því og ef einhver vildi meina eitthvað þá myndi enginn skilja það því allir héldu að hann væri að grínast.“ Frami er nýtt...
0 07 janúar, 2016 more
Opinn samlestur í Borgarleikhúsinu
Posted by
04 janúar

Opinn samlestur í Borgarleikhúsinu

Á morgun, þriðjudaginn 5. janúar kl 12:45 verður opinn samlestur á Mamma mia í forsal Borgarleikhússins.  Þetta er liður í því að opna leikhúsið og skapa skemmtilegan formála að væntanlegum sýningum. Fyrsta.
0 04 janúar, 2016 more
Inntökupróf í Rose Bruford
Posted by
04 janúar

Inntökupróf í Rose Bruford

Rose Bruford, sem er alþjóðlegur leiklistarháskóli í London, mun halda inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Hinu Húsinu, Reykjavík dagana 12. og 13. mars 2016. Nánari upplýsingar og skráning...
0 04 janúar, 2016 more
Jólakveðja
Posted by
21 desember

Jólakveðja

Lokað frá og með 22. desember til 4. janúar.
0 21 desember, 2015 more
Aukasýningar á Augasteini
Posted by
10 desember

Aukasýningar á Augasteini

Ævintýrið um Augastein, hugljúft jólaleikrit fyrir yngstu listunnendurna eftir Felix Bergsson, hefur fengið frábærar viðtökur og hefur Tjarnarbíó bætt við þremur aukasýningum. Leikritið er fyrir foreldra og börn,
0 10 desember, 2015 more
Leitin að jólunum í Þjóðleikhúsinu
Posted by
04 desember

Leitin að jólunum í Þjóðleikhúsinu

Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum hefur verið sýnd á aðventunni við miklar vinsældir allt frá því hún var frumsýnd árið 2005. Verkið er nú sýnt ellefta leikárið í röð. Tveir skrýtnir...
0 04 desember, 2015 more
Grýla, jólasýning á Akureyri
Posted by
04 desember

Grýla, jólasýning á Akureyri

Grýla er reið. Nei, það er víst ekki alveg rétt því Grýla er brjáluð! Það er búið að bora gat í gegnum heimilið hennar og hún var ekki einu sinni...
0 04 desember, 2015 more
Opnum okkur!
Posted by
03 desember

Opnum okkur!

Fjórir flóttamenn segja sína sögu á stóra sviði Borgarleikhússins ásamt þremur fyrirlesurum frá Rauða krossinum og sjálfboðaliðum. Halldóra Geirharðsdóttir og Bergur Þór Ingólfsson halda utan um dagskránna. D
0 03 desember, 2015 more
Sagan af Joey og Clark hjá Halaleikhópnum
Posted by
02 desember

Sagan af Joey og Clark hjá Halaleikhópnum

Halaleikhópurinn sem er áhugamannaleikfélag fatlaðra og ófatlaðra mun setja á svið “Söguna af Joey og Clark” sem er hluti úr leikritinu „Stræti” eftir Jim Cartwright í leikstjórn Guðjóns Sigvaldasonar.  Sag
0 02 desember, 2015 more
Ferðin til jólaandans í Iðnó
Posted by
27 nóvember

Ferðin til jólaandans í Iðnó

Jólaleikrit Borgarbarna, barna- og unglingaleikhúss þetta árið er Ferðin til Jólaandans. Er þetta tíunda árið í röð sem Borgarbörn setja upp jólasýningu. Sýningin er frábær skemmtun fyrir fólk á öllum...
0 27 nóvember, 2015 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa