Vikupóstur

Ný íslensk óperetta á Ísafirði
Posted by
15 september

Ný íslensk óperetta á Ísafirði

Hin nýstofnaða Ópera Vestfjarða frumsýnir sitt fyrsta verkefni núna á fimmtudag. Það er óperettueinleikurinn „Eitthvað sem lokkar og seiðir…“. Verkið fjallar um söng- og leikkonuna Sigrúnu Magnúsdóttur,
0 15 september, 2015 more
Í hjarta Hróa hattar, frumsýning um helgina
Posted by
11 september

Í hjarta Hróa hattar, frumsýning um helgina

Leikritið Í hjarta Hróa hattar eftir David Farr í uppfærslu Vesturports verður frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins laugardaginn 12. september kl. 19.30 . Gleymdu öllu því sem þú þykist vita...
0 11 september, 2015 more
Lokaæfing í Tjarnarbíói
Posted by
11 september

Lokaæfing í Tjarnarbíói

Tjarnarbíó kynnir með stolti fyrstu samstarfssýningu leikársins. Leikhópurinn Háaloftið frumsýnir leikverkið Lokaæfingu eftir Svövu Jakobsdóttur á afmælisdegi höfundar 4. október. Uppsetningin er hluti af lestrarh
0 11 september, 2015 more
4:48 PSYCHOSIS
Posted by
08 september

4:48 PSYCHOSIS

Frumuppfærsla á Íslandi á bresku verki eftir Söru Kane, 4:48 Psychosis, sem frá því það var frumsýnt árið 2000 hefur vakið gríðarlega athygli og umtal víða um heim. Frumsýnt í...
0 08 september, 2015 more
BRÍET í Tjarnarbíói
Posted by
03 september

BRÍET í Tjarnarbíói

Dansverk um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur – aðeins þrjár sýningar 4., 10. og 13. september. Dansverkið Bríet var nýlega frumsýnt á Reykjavík Dance Festival við frábærar viðtökur og heldur nú áfram í Tjarnar
0 03 september, 2015 more
Móðurharðindin, frumsýning í Þjóðleikhúsinu
Posted by
02 september

Móðurharðindin, frumsýning í Þjóðleikhúsinu

Móðurharðindin eftir Björn Hlyn Haraldsson verður frumsýnt í Kassanum 5. september. Þetta er annað leikrit Björns Hlyns en verk hans Dubbeldusch var frumsýnt við góðan orðstýr á leikfélagi Akureyrar fyrir...
0 02 september, 2015 more
Uppsprettan auglýsir eftir handritum
Posted by
02 september

Uppsprettan auglýsir eftir handritum

Við hjá Uppsprettunni erum að leita eftir handritum sem aldrei hafa verið flutt á sviði áður. Þau mega vera mest 1.120 orð að lengd, eða 1.120 orða heilsteypt atriði. Einleikir eru ekki leyfilegir. Engar aðrar
0 02 september, 2015 more
Opið hús í Borgarleikhúsinu
Posted by
27 ágúst

Opið hús í Borgarleikhúsinu

Starfsfólk Borgarleikhússins lýkur upp dyrunum á laugardag, 29. ágúst kl 13 og býður í vöfflukaffi með fjörlegri dagskrá. Það verður líf á öllum sviðum og um allt leikhús. Gestir á öllum...
0 27 ágúst, 2015 more
Leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga
Posted by
25 ágúst

Leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga

Líkt og undanfarin ár stendur Leikfélag Kópavogs fyrir leiklistarnámskeiðum fyrir börn og unglinga. Námskeiðin eru annarsvegar fyrir aldurinn 11-12 ára (6. og 7. bekk) og hinsvegar fyrir unglinga á aldrinum...
0 25 ágúst, 2015 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa