Vikupóstur

Sumarlokun
Posted by
29 júní

Sumarlokun

Þjónustumiðstöðin, Leikhúsbúðin og Leiklistarvefurinn loka vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 4. ágúst. Athugið að Vefverslun Leikhúsbúðarinnar er líka lokuð. Sólarkveðja, Bandalag íslenskra leikfélaga
0 29 júní, 2015 more
Rakarinn í Sevilla í haust
Posted by
24 júní

Rakarinn í Sevilla í haust

Hin vel þekkta gamanópera Rossinis, Rakarinn í Sevilla, er næsta verkefni Íslensku óperunnar og verður frumsýning þann 17. október næstkomandi í Eldborg í Hörpu. Með titilhlutverkið, hlutverk rakarans Fígaró, fer
0 24 júní, 2015 more
Leikfélag Selfoss til Danmerkur
Posted by
23 júní

Leikfélag Selfoss til Danmerkur

Leikfélag Selfoss er ekki þekkt fyrir metnaðarleysi. Nú skal haldið í víking til Danmerkur en þar mun leikfélagið taka þátt í leiklistarhátíðinni NoBa 4.-10. júlí í Thisted á Jótlandi. NoBa er...
0 23 júní, 2015 more
Lilta gula hænan ferðast um landið
Posted by
22 júní

Lilta gula hænan ferðast um landið

Leikhópurinn Lotta sýnir Litlu gulu hænuna, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum um allt land í sumar. Þetta er níunda sumarið sem Leikhópurinn Lotta setur upp útisýningu en síðastliðin sumur hefur hópurinn le
0 22 júní, 2015 more
Leiklestur úr verkinu Lokaæfing
Posted by
18 júní

Leiklestur úr verkinu Lokaæfing

Leikhópurinn Háaloftið frumsýnir næsta haust í Tjarnarbíói leikverkið Lokaæfingu eftir Svövu Jakobsdóttur. Leikarar munu leiklesa upp úr verkinu föstudaginn 19. júní kl. 17.40 í Ráðhúsinu og í tilefni 100 ára
0 18 júní, 2015 more
Heima er þar sem ég halla mér
Posted by
18 júní

Heima er þar sem ég halla mér

Heima er þar sem ég halla mér er leiksýning í óhefðbundinni leikmynd. Áhorfendur eru boðnir velkomnir inn í rútu á Kópaskeri og ævintýrið hefst. Svo keyri rútan áleiðis fyrir Melrakkaskléttuna...
0 18 júní, 2015 more
Gríman 2015 – Úrslit
Posted by
16 júní

Gríman 2015 – Úrslit

Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin voru veitt í 13. skiptið við hátíðlega athöfn á Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld en sýnt var beint frá hátíðinni á RÚV. Kynnar kvöldsins voru þeir...
0 16 júní, 2015 more
Gríman 2015
Posted by
12 júní

Gríman 2015

Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin 2015 verða haldin með pompi og prakt í Borgarleikhúsinu þann 16. júní nk. Kynnar kvöldsins eru þeir Kjartan og Árni Pétur Guðjónsson. Fjöldi skemmtiatriða er á...
0 12 júní, 2015 more
Leiklistarskólinn settur
Posted by
08 júní

Leiklistarskólinn settur

Leiklistarskóli Bandalags íslenskra leikfélaga var settur í nítjánda sinn að Húnavöllum sl. laugardag. Skólann sækja í ár 39 nemendur á þremur námskeiðum og fimm höfundar eru einnig í heimsókn alla...
2 08 júní, 2015 more
Spor, eða Moments, á leiklistarhátið í London
Posted by
04 júní

Spor, eða Moments, á leiklistarhátið í London

StepByStep leikhópurinn í London setur upp íslenska útvarpsverkið Spor, eða Moments, eftir Starra Haukson á leiklistarhátið í Crouch End í norður London í júní. Leikarahópurinn er alíslenskur og þýðing er...
0 04 júní, 2015 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa