Vikupóstur

Leikritunarnámskeið LS og LÖ
Posted by
14 April

Leikritunarnámskeið LS og LÖ

Leikfélag Selfoss og Leikfélag Ölfuss taka höndum saman og standa fyrir leikritunarnámskeiði 16.-27. apríl. Kennari er Karl Ágúst Úlfsson. Hugmyndin að þessu verkefni kviknaði síðastliðið haust en okkur fannst lig
0 14 April, 2016 more
Fullkomið brúðkaup á Sauðárkróki
Posted by
13 April

Fullkomið brúðkaup á Sauðárkróki

Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir sunnudaginn 24. apríl gamanleikinn Fullkomið brúðkaup eftir Robin Hawdon. Þýðandi er Örn Árnason og leikstjóri er Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson Drepfyndinn og rómantískur gamanle
1 13 April, 2016 more
Vinnustofa í sagnalist
Posted by
11 April

Vinnustofa í sagnalist

Halaleikhópurinn býður upp á vinnustofu í sagnalist nú á vordögum. Þetta er sjálfstætt framhald námskeiðs sem haldið var árið 2014. Þá var unnið með þjóðsögur og ævintýri en að þessu...
0 11 April, 2016 more
Mikill áhugi á hlutverkum í Bláa hnettinum
Posted by
07 April

Mikill áhugi á hlutverkum í Bláa hnettinum

Í gær miðvikudaginn 6. apríl voru skráningar í prufur fyrir hlutverk í Bláa hnettinum. Gríðarlegur fjöldi barna mætti og munu næstu dagar fara í að hitta börnin og sjá hæfileika...
0 07 April, 2016 more
Stuttverkahátíð Leikfélags Ölfuss
Posted by
06 April

Stuttverkahátíð Leikfélags Ölfuss

Leikfélag Ölfuss efnir til stuttverkahátíðar laugardaginn 9. apríl næstkomandi. Sýnd verða nokkur af þeim tugum stuttverka sem orðið hafa til síðastliðna tvo vetur en félagar úr LÖ hafa hist reglulega til...
0 06 April, 2016 more
VINNSLAN – Listamenn fylla öll rými Tjarnarbíós
Posted by
06 April

VINNSLAN – Listamenn fylla öll rými Tjarnarbíós

Listahátíðin Vinnslan verður haldin laugardagskvöldið 9. apríl í Tjarnarbíói. Um 30 listamenn sýna verk í vinnslu og fylla rými Tjarnarbíós með öllum listformum. Listahópurinn Vinnslan heldur sína árlegu lista
0 06 April, 2016 more
Posted by on 04 April

Stjórnarfundur 19. mars 2016

Stjórnarfundur haldinn að Kleppsmýrarvegi 8 þann 19. mars 2016 Mætt eru: Guðfinna, Bernharð, Þrúður, Gísli, Vilborg og Þráinn var á Skype. Ólöf mætti klukkan 12:55. Fundur settur klukkan 11:25. Dagskrá: Fundarge
0 04 April, 2016 more
Litli leikklúbburinn býður í leikhús
Posted by
04 April

Litli leikklúbburinn býður í leikhús

Þann 23. apríl frumsýnir Litli Leikklúbburinn leikritið „Rauðhettu“ eftir Snæbjörn Ragnarsson.  Þetta er fjörugt barnaleikrit með söngvum, en auk Rauðhettu, úlfins og ömmu koma Grísirnir 3, Hans og Gréta, no
0 04 April, 2016 more
Ræningjar undir Eyjafjöllum
Posted by
01 April

Ræningjar undir Eyjafjöllum

Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner fjallar um hvernig samfélag getur haft áhrif á alla til góðs, líka ræningja. Allir vinna sín verk í ró og næði og standa saman þegar á...
0 01 April, 2016 more
Upptökur af leiksýningum
Posted by
30 March

Upptökur af leiksýningum

Nú er sá tími ársins þegar leikfélögin fara að ganga frá umsóknum ýmisskonar vegna leiksýninga og þá er oftar en ekki verið að vandræðast með upptökur af sýningum. Það verður...
0 30 March, 2016 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa