Vikupóstur

Sótarar óskast!
Posted by
21 October

Sótarar óskast!

Ópera Vestfjarða vinnur nú að uppsetningu hinnar bráðskemmtilegu og ævintýralegu barnaóperu Litli sótarinn. Óperan er eftir Benjamin Britten og er í snilldarþýðingu Reykjavíkurskáldsins Tómasar Guðmundssonar. Í
0 21 October, 2016 more
Stíflan brestur – Stuttverkadagskrá LS og LÖ
Posted by
20 October

Stíflan brestur – Stuttverkadagskrá LS og LÖ

Síðasta vor héldu Leikfélag Selfoss og Leikfélag Ölfuss sameiginlegt leikritunarnámskeið. Á námskeiðið mættu 14 upprennandi leikskáld og skrifuðu, lásu og skemmtu sér undir handleiðslu Karls Ágústar Úlfsonar.
0 20 October, 2016 more
Vorverkefni Leikfélags Kópavogs – leiksmiðja
Posted by
20 October

Vorverkefni Leikfélags Kópavogs – leiksmiðja

Leikfélag Kópavogs boðar til leiksmiðju til undirbúnings uppsetningu á nýju leikverki eftir áramót. Leikstjóri er Ágústa Skúladóttir. Tilefnið er 60 ára afmæli félagsins á leikárinu. Leiksmiðjan verður haldin
0 20 October, 2016 more
Allt veður er gott veður
Posted by
20 October

Allt veður er gott veður

Skemmtileg leit að sumrinu í Kópavogi Leitin að sumrinu er nýtt íslenskt barnaleikrit sem frumsýnt var hjá Leikfélagi Kópavogs laugardaginn 12. október. Leikararnir Ástþór Ágústsson, Guðmundur Lúðvík Þorvaldss
0 20 October, 2016 more
Úrval af förðunarvörum fyrir Hrekkjavökuna
Posted by
19 October

Úrval af förðunarvörum fyrir Hrekkjavökuna

Leikhúsbúðin selur úrvals förðunarvörur sem þú færð hvergi annars staðar á Íslandi. Hér eru nokkur dæmi: Vatnslitirnir frá Grimas eru landsfrægir fyrir gæði, þeir fást í yfir 50 litum og þremur stærðum
0 19 October, 2016 more
Leitin að sumrinu hjá Leikfélagi Kópavogs
Posted by
14 October

Leitin að sumrinu hjá Leikfélagi Kópavogs

Leikfélag Kópavogs frumsýnir á laugardaginn barnaleikritið Leitin að sumrinu, sem samið er, leikstýrt og leikið af þeim félögum Ástþóri Ágústssyni, Guðmundi Lúðvík Þorvaldssyni og Magnúsi Guðmyndssyni. Hér
0 14 October, 2016 more
Hannes og Smári í Borgarleikhúsinu
Posted by
30 September

Hannes og Smári í Borgarleikhúsinu

Föstudaginn 7. október kl. 20:00 frumsýnir Borgarleikhúsið Hannes og Smára á litla sviðinu. Verkið er eftir Halldóru Geirharðsdóttur, Ólafíu Hrönn Jónsdóttur og Jón Pál Eyjólfsson. Jón Páll leikstýrir og Bry
0 30 September, 2016 more
Hugarflug hjá Leikfélagi Selfoss
Posted by
28 September

Hugarflug hjá Leikfélagi Selfoss

Leikfélag Selfoss tekst á Hugarflug sunnudaginn 2. október kl. 14:00 í Litla leikhúsinu við Sigtún. Þér og öllum vinum þínum er boðið. Hugarflug er fyrst og fremst tilraunverkefni þar sem...
0 28 September, 2016 more
ENGI – Töfrandi brúðusýning
Posted by
28 September

ENGI – Töfrandi brúðusýning

Sunnudaginn 2. október kl. 15:00 verður brúðuleikritið ENGI sýnt í Tjarnarbíói.  Handbendi – Brúðuleikhús, atvinnuleikhús norðurlands vestra, kynnir Engi, frumsamið brúðuverk fyrir börn 3+, skapað af Gretu C
0 28 September, 2016 more
Ársrit 2015–16 komið út
Posted by
26 September

Ársrit 2015–16 komið út

Ársrit Bandalags íslenskra leikfélaga leikárið 2015–2016 er nú komið á Leiklistarvefinn. Í ritinu eru að finna allar helstu upplýsingar um starfsemi Bandalags íslenskra leikfélaga og aðildarfélaga þess á síðas
0 26 September, 2016 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa