Mikil leikgleði í Aratungu
Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna Ef væri ég gullfiskur Höfundur: Árni Ibsen Leikstjóri: Ólafur Jens Sigurðsson Fjölskyldur geta verið flóknar, en þær eru sjaldnast jafn flóknar og fjölskylda Péturs, gullfiskabúðareiganda. Pétur þessi er raunar ekki allur þar sem hann er séður. Hann hefur komist yfir mikið fé og hyggst stinga af með það. Það reynist honum þó þrautin þyngri að komast út úr húsi með allt sitt fé. Sonur hans Binni kemur óvænt í heimsókn um miðjan nótt með dömuna Öldu upp á arminn. Hinir synir hans, Berti og Dóri, bætast svo í hópinn ásamt tengdadætrum. Þegar líður á verkið mætti...
Sjá meira