Gagnrýnandinn

Posted by on 19 ágúst

Tilraun sem gengur upp

Það er hressandi í annars leiðinda söngleikjasúpu sumarsins að skreppa á tvær bráðskemmtilegar leiksýningar sem eru eins ólíkar og þær eru vel heppnaðar.
0 19 ágúst, 2005 more
Posted by on 19 ágúst

Umfjöllun um Hamskiptin hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar

Það er skemmtilega táknrænt að Leikfélag Hafnarfjarðar skuli sýna „Hamskiptin“ eftir Franz Kafka um þessar mundir. Þetta fornfræga leikfélag hefur átt erfitt uppdráttar í nokkur ár og hefur þar helst..
0 19 ágúst, 2005 more
Posted by on 19 ágúst

Er styttra betra?

Einþáttungahátíðin sem haldin var samhliða Aðalfundi BÍL að Húsabakka 20. – 21.maí, var sannkölluð minihátíð. Afar fá félög kusu að taka þátt að þessu sinni, því miður fyrir þá sem...
0 19 ágúst, 2005 more
Posted by on 19 ágúst

Upp úr skúffunum hans leikfélagsins

Leikfélag Húsavíkur tók til í skúffunum sínum á dögunum og fann þar alls konar efnivið sem það setti á svið í Samkomuhúsinu sínu. Þetta var hin besta skemmtun.
0 19 ágúst, 2005 more
Posted by on 19 ágúst

Ekki alltaf samasemmerki milli fitu og dugnaðar

Hugleikur frumsýndi á föstudaginn var, 5 tengda einþáttunga eftir Þórunni Guðmundsdóttur undir samheitinu Kleinur. Þættirnir sýna svipmyndir úr ævi almúgamannsins Sigga og er atburðarásin rakin í öfugri tímarö
0 19 ágúst, 2005 more
Posted by on 19 ágúst

Meistarinn og Margaríta

Ég fór að sjá Meistarann og Margarítu um helgina. Mér hefur þótt þessi saga spennandi sem sviðsverkefni síðan ég las hana (sem var reyndar fyrir einhverjum 10 árum síðan) og...
0 19 ágúst, 2005 more
Posted by on 19 ágúst

Smartur Smúrts hjá Kópavogi

Ég skrapp á Smúrtsinn eftir Boris Vian hjá Leikfélagi Kópavogs um á föstudaginn og varð heldur betur kátur. Þessi sýning er skýrt dæmi um hvað umræðan um áhuga og atvinnumenn...
0 19 ágúst, 2005 more
Posted by on 19 ágúst

Súr sirkus

Það var með nokkurri tilhlökkun að ég fór á frumsýningu hjá Hugleik um helgina. Það átti að frumsýna nýtt verk eftir þau fjórmenninga Ármann Guðmundsson, Hjördisi Hjartardóttur, Sævar Sigurgeirsson og...
0 19 ágúst, 2005 more
Posted by on 19 ágúst

Queen bjargar rokkinu!

Í enn eitt skiptið skrapp ég á söngleik hjá framhaldsskólanemum. Ég fór fyrr í vetur á einn slíkan hjá Versló en í þetta skiptið hjá Fjölbraut í Breiðholti. Í þetta...
0 19 ágúst, 2005 more
Admin notice: (?)
Image banner widget selected to be displayed on Show on all categories. Homepage view is disabled on advanced settings. You can change display options under Advanced settings on widget panel.

Áskrift að Vikupósti

Karfa