Markvert

Bingó í Riga – Ferðasagan
Posted by
11 september

Bingó í Riga – Ferðasagan

Þann 2. ágúst sl. sté fríður hópur áhugaleikara úr Leikfélagi Kópavogs og Hugleik uppí flugvél og hélt á vit ævintýranna í Riga, höfuðborg Lettlands. Ætlunin var að sýna leikritið Bingó,...
0 11 september, 2008 more
Ávarp Alþjóða leiklistardagsins, 27. mars 2008
Posted by
26 mars

Ávarp Alþjóða leiklistardagsins, 27. mars 2008

Leiklistarsamband Íslands hefur ávallt fengið íslenskan leikhúslistamann til að semja sérstakt ávarp í tilefni Alþjóða leiklistardagsins. Hefur sú hefð skapast að það hafi verið flutt af höfundi í útvarpi þan
0 26 mars, 2008 more
Annáll Kómedíuleikhússins 2007
Posted by
09 janúar

Annáll Kómedíuleikhússins 2007

Það er gamall og góður íslenskur siður að líta um öxl við áramót og kikka á hvað maður hafi nú verið að brasa á árinu sem er að líða. Árið...
0 09 janúar, 2008 more
Danir í heimsókn hjá Leikfélagi Húsavíkur
Posted by
27 nóvember

Danir í heimsókn hjá Leikfélagi Húsavíkur

Í október sl. kom danskt vina leikfélag, Bagsværd Amatør Scene í heimsókn til Leikfélags Húsavíkur. Bagsværd Amatør Scene og Leikfélag Húsavíkur hafa verið vinaleikfélög til margra ára og heimsótt hvort...
0 27 nóvember, 2007 more
Leikið í Litháen
Posted by
19 nóvember

Leikið í Litháen

Leikfélag Selfoss brá á haustdögum undir sig betri fætinum og fór með sýninguna Hnerrinn, eftir Anton Chekov á leiklistarhátíð í Roskisis í Litháen. Formaður félagsins, Guðfinna Gunnarsdóttir, var í leikhópnum
0 19 nóvember, 2007 more
Ávarp Alþjóða leiklistardagins, 27. mars 2007
Posted by
27 mars

Ávarp Alþjóða leiklistardagins, 27. mars 2007

eftir Bernd Ogrodnik Mannsandinn er uppspretta endalausra vangaveltna, hláturs og gráturs, en það er sama hvernig við lítum á tilveru okkar, það er nær ómögulegt að skilja mikilfengleik hennar. Stærsta...
0 27 mars, 2007 more
Posted by on 20 mars

Ávarp á alþjóðlega Barnaleikhúsdeginum

20. mars 2007. Það verður aldrei lögð of mikil áhersla á það hversu mikilvægt gott leikhús er fyrir börn. Börn eiga ekki auðvelt með að segja okkur hvers vegna þau...
0 20 mars, 2007 more

Áskrift að Vikupósti

Karfa