Flokkur: Viðburðir

Leikstjórn með ungu fólki

Námskeið í samstarfi Símenntunar Háskólans á Akureyri og Listaháskóla Íslands. Fyrir hverja: Námskeiðið nýtist kennurum, listafólki og þeim sem vinna að leiklist með börnum og ungmennum. Í námskeiðinu verður veitt innsýn í starf leikstjórans í gegnum verklegar æfingar og hópvinnu. Nemendur fá tækifæri til þess að sviðsetja stuttar senur undir leiðsögn atvinnuleikstjóra. Sérstök áhersla verður lögð á aðferðir sem hæfa vinnu með börnum og ungu fólki. Kennari: Bjarni Snæbjörnsson. Bjarni Snæbjörnsson er menntaður leikari (LHÍ 2007) og er með MA gráðu í leiklistarkennslu frá Listaháskóla Íslands (2015). Hann hefur verið fastráðinn leiklistarkennari í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ síðastliðin ár þar sem hann...

Sjá meira

Kveðja á alþjóðlega leikhúsdaginn

On behalf of the Nordic and Baltic countries, we wish you a wonderful World Theatre Day. The allocution is made by the Vicepresident of the Lithuanian Amateur Theatre Association dr. Danute Vaigauskaite: Lithuanian Theatre Lover about THEATRE ESSENCE THEATRE IS… „… my soul home smelling like a mint tea. Only in theatre I can show true self. It is like the magical key to my essence.“ (Irmante, 16) „…. a fortress where I feel like a Phoenix, risen from the ashes“. (Jolanta, 17) „…learning to be yourself, to break free from the shackles, to erase the boundaries drawn, to...

Sjá meira

NEATA stuttverkahátíðin í Færeyjum

Stuttverkahátíð NEATA (II Official NEATA Short Play Festival) verður haldin í Þórshöfn í Færeyjum 7. og 8. október 2016. Reglur og upplýsingar fyrir umsókn: – Hátíðin verður haldin í Færeyjum dagana 7. og 8. október 2016 – Hvert aðildarland má koma með mest 3 stuttverk – Öll verkin verða að vera nýskrifuð – Hvert verk má að hámarki vera 15 mín. í sýningu – Halda þarf kröfum varðandi ljós og aðra tækni í lágmarki – Það verða aðeins gefnar 5 mín. í skiptingar milli þátta – Hátíðarhaldarar gera þær kröfur til sýninganna að þær séu sjónrænar og auðskildar áhorfendum...

Sjá meira
Loading

Nýtt og áhugavert