Ninna Karla Katrínardóttir hefur verið með afar sérstakt verkefni í gangi nú í októbermánuði. Hrekkjavaka nálgast og í tilefni af því hefur Ninna sett á sig nýja og magnað Hrekkjavökuförðun á hverjum degi. Hér að neðan má sjá hreint hina ótrúlegu fjölbreytni og hugmyndaauðgi sem Ninna hefur sýnt það sem af er mánuðinum. Enn er vika til stefnu og hægt að hlakka til á hverjum degi út næstu viku. Vídeóin eru hér í öfugri tímaröð og ný munu birtast hér daglega fram að Hrekkjavöku.
Þess má geta að Ninna hefur fengið megnið af sínum förðunarvörum úr Leikhúsbúðinni. Hún er með Instagram og TikTok.
31 – Smiley

30 – Bottle in the Eye

29 – Pumpkin Mask

28 – Pennywise

27 – Floating Head

26 – Plastic Surgery

25 – Sally Ragdoll

24 – Mad Hatter

23 – Sewn Mask

22 – Uncle Fester

21 – Illusion

20 – The Nun

19 – Cut Down the Middle

18 – Half and Half

17 – Queen of Hearts

16 – Pink Clown

15 – Big Mouth

14 – Wednesday

13 – Mummy

12 – Chucky

11 – Frank’N’Furter

10 – Burn Victim

09 – Clown 

08 – Spider

07 – Hand

06 – Witch

05 – Doll 

04 – Pencil in Nose

03 – Mask Illusion

02 – Mouthless

01 – Fortune Teller