fbpx

Flokkur: Markvert

Al├żj├│├░legi leikh├║sdagurinn – ├Źslenskt ├ívarp

Frá því Ísland gerðist aðili að ITI hefur íslenskur leikhúslistamaður verið fenginn ár hvert til að semja ávarp í tilefni dagsins og hefur sú hefð skapast að ávarpið birtist í dagblöðum, er flutt af höfundi í útvarpi og af einhverju leiksviði þennan dag og hafa aðrir leikhúslistamenn stigið fram á svið fyrir sýningar í leikhúsum og flutt ávarpið fyrir hans hönd hvar sem leikið er þennan dag. Í ár er það Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri sem hefur samið ávarp Alþjóða leikhúsdagsins fyrir Leiklistarsamband Íslands.   Arthur Miller – eitt helsta leikskáld síðustu aldar – lést fyrir  nokkrum vikum. Hann skrifaði sín  helstu stórvirki um miðbik aldarinnar, og þó það væri fjarri sanni að segja að hann hafi sest í helgan stein eftir það, var hann oft spurður að því hvers vegna hann hefði ekki skrifað meir en raun bar vitni. Leikskáldið svaraði eitthvað á þá leið að hann hefði örugglega skrifað meira ef hann hefði haft leikhús til að skrifa fyrir. Eftir að markaðsleikhúsið varð allsráðandi á Broadway hafi hann ekki haft neinn vettvang. Fjárfestar hefðu ekki áhuga á listrænni áhættu eða gagnrýnu leikhúsi – þeir sæktust eftir gróða. Í ljósi þessara ummæla Millers er ekki úr vegi að nota Alþjóða leiklistardaginn – sem Alþjóða leiklistarstofnunin efnir til ár hvert – til að beina sjónum að aðstæðum hér á landi og huga að hvert stefnir. Stöðugildum fastráðinna listamanna í leikhúsum...

Read More

Al├żj├│├░legi leikh├║sdagurinn 27. mars 2005

Alþjóða leikhúsmálastofnunin, ITI,  hefur jafnan fengið virtan leikhúslistamann til að semja ávarp dagsins og það hefur síðan verið þýtt á þjóðtungur aðildarlandanna og birt og flutt þennan dag. Í ár er það franska leikskáldið Ariane Mnouchkine sem er höfundur ávarpsins.   Hjálp ! Leikhús, komdu mér til hjálpar Ég sef. Vektu mig Ég er týndur í myrkrinu, leiddu mig, í það minnsta að kertaloga Ég er löt, láttu mig skammast mín Ég er þreyttur, reistu mig við Mér stendur á sama, lemdu mig Mér stendur enn á sama, hjólaðu í mig Ég er hræddur, hughreystu mig Ég er fáfróð, menntaðu mig Ég er skepna, gerðu mig að manneskju Ég er tilgerðarlegur, komdu mér til að veltast úr hlátri Ég er kaldhæðin, sláðu mig út af laginu Ég er heimskur, breyttu mér Ég er illgjörn, refsaðu mér Ég er ráðríkur og grimmur, berstu gegn mér Ég er smámunasöm, gerðu grín að mér Ég er ókurteis, viltu ala mig upp Ég er mállaus, leystu mig Mig dreymir ekki lengur, segðu mér að ég sé aumingi eða fáviti Ég hef gleymt, helltu Minningunni yfir mig Mér finnst ég gömul og þreytt, láttu Barndóminn vakna Ég er þungur, gefðu mér Tónlistina Ég er leið, náðu í Gleðina Ég er heyrnarlaus, láttu Þjáninguna öskra í óveðrinu Ég er stressaður, láttu Viskuna vitja mín Ég er veik, kveiktu Vináttu Ég er blindur, kallaðu til öll Ljósin...

Read More

Athyglisver├░asta ├íhugaleiks├Żning

┬áFulltr├║i d├│mnefndar ├×j├│├░leikh├║ssins kom ├í a├░alfund Bandalags ├şsl. leikf├ęlaga ├żann 7. ma├ş og tilkynnti ni├░urst├Â├░u d├│mnefndar. ├×a├░ var St├║dentaleikh├║si├░ ├ş Reykjav├şk me├░ s├Żninguna ├×├║ veist hvernig ├żetta er sem var├░ hlutskarpast og ├│skar Leiklistarvefurinn f├ęlaginu innilega til hamingju. ┬á ┬á Val ├×j├│├░leikh├║ssins ├í athyglisver├░ustu ├íhugaleiks├Żningu leik├írsins hefur n├║ fari├░ fram t├│lfta leik├íri├░ ├ş r├Â├░. T├│lf leikf├ęl├Âg s├│ttu eftir a├░ koma til greina vi├░ vali├░ me├░ alls fj├│rt├ín s├Żningar. D├│mnefnd ├×j├│├░leikh├║ssins ├ş ├ír var skipu├░ Tinnu Gunnlaugsd├│ttur ├żj├│├░leikh├║sstj├│ra, Hl├şn Agnarsd├│ttur, leiklistarr├í├░unauti ├×j├│├░leikh├║ssins og ├×├│rhalli Sigur├░ssyni leikara og leikstj├│ra vi├░ ├×j├│├░leikh├║si├░. Eftirtalin leikf├ęl├Âg s├│ttu um me├░ ├żessar s├Żningar: St├║dentaleikh├║si├░ me├░ ├×├║ veist hvernig ├żetta er eftir h├│pinn og leikstj├│rann J├│n P├íl Eyj├│lfsson Ungmennaf├ęlagi├░ ├Źslendingur me├░ Bl├ía hn├Âttinn eftir Andra Sn├Ž Magnason ├ş leikstj├│rn Bj├Ârns Gunnlaugssonar Leikf├ęlag Mosfellssveitar me├░ Peysufatadaginn eftir Kjartan Ragnarsson ├ş leikstj├│rn Arnar ├ürnasonar Leikf├ęlag K├│pavogs og Hugleikur me├░ Memento mori eftir Hrefnu Fri├░riksd├│ttur ├ş leikstj├│rn ├üg├║stu Sk├║lad├│ttur Skagaleikflokkurinn me├░ J├írnhausinn eftir ├ż├í br├Ž├░ur J├│n M├║la og J├│nas ├ürnason ├ş leikstj├│rn Helgu Br├Âgu J├│nsd├│ttur Leikf├ęlag Selfoss me├░ N├ítt├║ran kallar sem var spunnin af h├│pnum ├ş leikstj├│rn Sigr├║nar S├│lar ├ôlafsd├│ttur Hugleikur me├░ Patataz eftir Bj├Ârn Sigurj├│nsson ├ş leikstj├│rn Bergs ├×├│rs Ing├│lfssonar Leikf├ęlag Mosfellssveitar me├░ ├ćvint├Żrab├│kina eftir og ├ş leikstj├│rn P├ęturs Eggerz Leikf├ęlagi├░ Gr├şmnir me├░ Fi├░larann ├í ├żakinu eftir Joseph Stein og Jerry Bock ├ş leikstj├│rn Ingunnar Jensd├│ttur Leikf├ęlag Vestmannaeyja me├░ Makalausa samb├║├░ eftir Neil Simon ├ş leikstj├│rn ├üsgeirs Sigurvaldasonar Leikf├ęlag...

Read More

Kontrabassinn

Leikf├ęlag Hafnarfjar├░ar s├Żnir um ├żessar mundir einleikinn Kontrabassann eftir Patrick S├╝skind ├ş ├ż├Ż├░ingu Hafli├░a Arngr├şmssonar og Kjartans ├ôskarssonar ├ş leikstj├│rn Gunnars B. Gunnarssonar. Greinarh├Âfundur t├│k h├║s ├í ├żeim Gunnari B. Gu├░mundssyni leikstj├│ra og Halld├│ri Magn├║ssyni st├│rleikara eitt s├ş├░kv├Âld ├ş n├Żli├░inni viku ├żar sem ├żeir voru vi├░ ├Žfingar ├í Kontrabassanum eftir Patrick S├╝skind sem Leikf├ęlag Hafnarfjar├░ar frums├Żndi s├ş├░astli├░inn laugardag. ├×eir fengust me├░ lagni til ├żess a├░ setjast ni├░ur og svara nokkrum spurningum yfir kaffibolla. M├şn fyrsta spurning er hva├░ hef├░i komi├░ til a├░ ├żeir v├Âldu a├░ setja upp Kontrabassann. Gunnar er flj├│tur til svars enda r├Ž├░inn me├░ afbrig├░um. “Tja, Tolli kom n├║ eiginlega fyrst til m├şn me├░ hugmyndina og spur├░i hvort ├ęg hef├░i ├íhuga. Hann haf├░i gengi├░ me├░ ├żetta ├ş maganum ├ş d├íl├ştinn t├şma. ├×etta var b├║i├░ a├░ vera draumur hj├í m├ęr ├ş m├Ârg ├ír svo hann kom ├ż├Žgilega aftan a├░ m├ęr me├░ ├żetta. ├ëg er mikill a├░d├íandi Suskind, hef lesi├░ ├Âll verkin hans, sem reyndar er frekar au├░velt ├żv├ş verkin eru n├║ heldur f├í”. ┬áSvo glotta ├żeir b├í├░ir ├ş kampinn. En hva├░ skyldi ├ża├░ hafa veri├░ ├ş verkum Suskind sem h├Âf├░a├░i til ├żeirra? J├║, ├żau fjalla ├Âll um einmanaleika, vonir og ├żr├ír. N├║ er sem undirrita├░ur heyri ├ş k├ítu fjallastelpunum ├ş d├Âmubinda augl├Żsingunum koma valhoppandi h├Ând ├ş h├Ând yfir engjarnar. “├×etta eru allt helv├ştis aumingjar, v├Žlukj├│ar og kellingar”. ├×a├░ er bassaleikarinn sj├ílfur sem r├şfur pl├Âtuna af f├│ninum og rekur...

Read More

Leiklistarsk├│linn

Leiklistarsk├│li Bandalags ├şslenskra leikf├ęlaga hefur starfa├░ ├ş n├║verandi mynd s├ş├░an vori├░ 1997. ├ürlega s├ş├░an hefur sk├│linn starfa├░ ├ş 9 daga ├í ├íri, venjulega ├ş j├║n├ş og hefur veri├░ bo├░i├░ upp ├í mikinn fj├Âlda n├ímskei├░a sem s├│tt hafa veri├░ af h├ítt ├í n├şunda┬áhundra├░ nemendum.   Starfs├íri├░ 2020 SK├ôLAHALD VAR FELLT NI├ÉUR 2020 VEGNA COVID-19 Starfst├şmi sk├│lans ├í ├żessu ├íri er fr├í 13. til 21. j├║n├ş a├░ Reykjask├│la ├ş Hr├║tafir├░i. ├Ź bo├░ ver├░a 4 n├ímskei├░; Leiklist II ├ş umsj├│n Hannesar ├ôla ├üg├║stssonar, Leikstj├│rn I sem ├ürni Kristj├ínsson st├Żrir, S├ęrn├ímskei├░ fyrir leikara ├ş umsj├│n R├║nar Gu├░brandssonar og Tj├Âldin fr├í sem Eva Bj├Ârg...

Read More


N├Żtt og ├íhugavert