Flokkur: Markvert

NEATA Youth Festival í Litháen 2025

NEATA, Norður-Evrópsku áhugaleikhússamtökin bjóða íslenskum leikhóp ungmenna á leiklistarhátíð í Kreting í Litháen 8.-12. maí 2025. Hátíðin er ætluð leikhópum ungmenna á aldrinum 14.-17. ára. Leiksýningar skulu vera á bilinu 30-60 mínútna langar en að öðru leyti eru ekki gerðar kröfur um form eða innihald. Nánar má fræðast um hátíðina og skipulag hennar hér. Umsóknareyðublað má finna hér. Nánari upplýsingar er hægt að fá á Þjónustumiðstöð BÍL í síma 551-6974 eða...

Sjá meira

Alþjóðlega leiklistarhátíðin VALISE í Póllandi

The 38th International Theatrical Festival VALISE will take place in Łomża (Poland) on 29 May – 1 June 2025. Please find attached the festival regulations and application form. We would be extremely pleased if you would like to take part in our festival, therefore consider this message as a friendly invitation. As a preliminary, we ask that you carefully read the regulations before submitting your application. Terms regarding financial and logistical issues are non-negotiable and apply to all participants. Please send your completed applications accompanied with: Full technical specifications, stage plan, lighting plan, necessary software and hardware. Link to...

Sjá meira

Masterclass um nánd í sviðsleik

AITA/IATA býður upp á masterclass námskeið á vefnum um nánd (intimacy) í sviðsleik, ætlað leikurum og leikstjórum. Námskeiðið verður haldið 21. apríl kl. 13.00 að íslenskum tíma. Kennari er Elodie Foray. Námskeiðsgjald er 20 EUR en meðlimir AITA/IATA fá 50% afslátt. Elodie Foray er leikskáld, leikstjóri og leikari frá Englandi. Námskeiðið fer fram á ensku. Masterclass on Intimacy 21 April 2024...

Sjá meira

25th Drama / Theatre in Education Conference 2024

25th Drama / Theatre in Education Conference 2024 (22nd to 27th of March, 2024 in Retz, Lower Austria) Maybe you have noticed the Drama in Education Conference in Retz, Lower Austria!! Maybe you are interested in this Conference in March 2024. The main topic is SHARING & CARING – every child matters. The Place of Young People in our World. Every participant brings a new point of view to the world of Drama in Education. Every participant makes the Conference become more and more successful – and diverse! We believe that cooperation is necessary in our society – and...

Sjá meira

Höfundarréttur sviðsverka

Umboðsskrifstofan Nordiska ApS í samráði við Dansk Teaterforlag hefur unnið bækling um höfundarrétt sviðsverka. Bæklingurinn sem þýddur er af Hávari Sigurjónssyni gefur góða sýn yfir höfundarrétt og sýningarétt sviðsverka. Aðildarfélög BÍL sem og aðrir sem fást við sviðslistir eru hvattir til að ná í bæklinginn hér og kynna sér efni...

Sjá meira

Leiklistarskóli BÍL 2021

Námsskrá Leiklistarskóla BÍL sumarið 2021 liggur nú fyrir. Í boði verða 4 námskeið, þau sömu og ætlunin var að halda síðasta sumar þegar Covid-19 setti strik í reikninginn og skólahald var fellt niður. Breyting hefur þó orðið á kennurum á tveimur námskeiðum. Nánari upplýsingar um skólahaldið er að finna hér. Opnað verður fyrir umsóknir hér 14. mars kl. 16.00. Þeir nemendur sem ekki fengu staðfestingargjald að fullu endurgreitt í fyrra er þegar skráðir á viðkomandi...

Sjá meira

Bak við tjöldin á N4

Sjónvarpsstöðin N4 hefur undanfarið ár eða svo sýnt stutta þætti þar sem fræðst er um starfsemi leikfélaganna á Norðurlandi. Nú þegar hafa verið gerðir þættir um Leikfélag Húsavíkur, Freyvangsleikhúsið, Leikfélag Hörgdæla, Leikfélag Dalvíkur og nú síðast Leikdeild UMF Eflingar. Valinkunnum leikarum úr röðum þessara félaga bregður fyrir í þáttunum. Hér má finna tengil á þessa skemmtilegu...

Sjá meira

Jólatilboð í Leikhúsbúð

Í Leikhúsbúðinni eru nú í boði einstakir jólapakkar handa upprennandi og núverandi förðunarsnillingum. Pakkarnir innihalda allt sem þörf er á fyrir áhugafólk um förðun, hvort sem er fyrir lengra komna eða þá sem eru að stíga sín fyrstu skref. Hægt er að velja á milli tveggja pakka: Í pakka 1 sem kostar aðeins 7.900 kr. er að finna 6 lita vatnslitasett frá Grimas, 1 pensil og 2 svampa, Countour blýant frá Kryolan, litað hárspray, 2 túpur glimmergel og 1 trúðanef úr frauði. Í pakka 2 sem kostar 10.900 kr. er að finna 12 lita vatnslitasett frá Grimas, 1 pensil...

Sjá meira

31 dagur af Hrekkjavökuförðun

Ninna Karla Katrínardóttir hefur verið með afar sérstakt verkefni í gangi nú í októbermánuði. Hrekkjavaka nálgast og í tilefni af því hefur Ninna sett á sig nýja og magnað Hrekkjavökuförðun á hverjum degi. Hér að neðan má sjá hreint hina ótrúlegu fjölbreytni og hugmyndaauðgi sem Ninna hefur sýnt það sem af er mánuðinum. Enn er vika til stefnu og hægt að hlakka til á hverjum degi út næstu viku. Vídeóin eru hér í öfugri tímaröð og ný munu birtast hér daglega fram að Hrekkjavöku. Þess má geta að Ninna hefur fengið megnið af sínum förðunarvörum úr Leikhúsbúðinni. Hún er...

Sjá meira

Sviðslistaæfingar geta hafist á ný

Snertingar verða heimilar við æfingar í sviðslistum, tónlist og við kvikmyndatöku frá 28. ágúst nk. samkvæmt nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem birt var í dag. Hámarksfjöldi einstaklinga í sama rými mun áfram miðast við 100 einstaklinga og tveggja metra nándarregla verður áfram meginregla, þótt listamönnum sé heimilt að æfa verk sín á sviði með meiri nálægð og snertingu, sbr. reglur um íþróttaæfingar og -keppnir. Sjá nánar hér.„Heimild þessi veitir listafólki svigrúm til þess að hefja sínar æfingar að nýju, að uppfylltum sóttvarnarráðstöfunum. Það er gríðarlega mikilvægt fyrir stóran og fjölbreyttan hóp skapandi fólks sem...

Sjá meira
Loading

Opnunartímar

Mánudagur - Föstudagur: 9:00 — 13:00, Laugardagur - Sunnudagur: Lokað

Nýtt og áhugavert