Loksins Act alone á Suðureyri
„Engin veit hve haft hefur fyrr en höft hindra …“. Þannig hljóðar upphaf fréttatilkynningar um hina vel kunnu Act alone leiklistarhátíð sem haldin verður dagan 4.-6. ágúst eftir 2ja ára hlé vegna Covid: Engin veit hve haft hefur fyrr en höft hindra árlega gleði á borð við Actið. Það skapast eitthvað tómarúm og tilveran verður örlítið einsleitari. Í tvö ár hefur ekki verið neitt Act en nú loksins er haldið Act á ný á Suðureyri. Act alone á Suðureyri fer fram dagana 4. – 6. ágúst og er dagskráin einstaklega vegleg og um leið alþjóðleg. Eitthvað í boði fyrir...
Sjá meira


