Author: lensherra

Loksins Act alone á Suðureyri

„Engin veit hve haft hefur fyrr en höft hindra …“. Þannig hljóðar upphaf fréttatilkynningar um hina vel kunnu Act alone leiklistarhátíð sem haldin verður dagan 4.-6. ágúst eftir 2ja ára hlé vegna Covid: Engin veit hve haft hefur fyrr en höft hindra árlega gleði á borð við Actið. Það skapast eitthvað tómarúm og tilveran verður örlítið einsleitari. Í tvö ár hefur ekki verið neitt Act en nú loksins er haldið Act á ný á Suðureyri. Act alone á Suðureyri fer fram dagana 4. – 6. ágúst og er dagskráin einstaklega vegleg og um leið alþjóðleg. Eitthvað í boði fyrir...

Sjá meira

Leikilstarskóla BÍL slitið í 25. sinn

Leiklistarskóla BÍL var slitið í 25 sinn um liðna helgi. Fjörutíu nemendur útskrifuðust af 3 námskeiðum en auk þeirra voru 11 höfundar í heimsókn að vinna að verkum sínum. Haldin voru námskeiðin Leiklist I í stjórn Ólafs Ásgeirssonar, Leikstjórn II sem Jenný Lára Arnórsdóttir stýrði og sérnámskeiðið Hvernig segjum við sögu? í stjórn Ágústu Skúladóttur.  Þau tíðindi voru tilkynnt á lokakvöldi að skólastýrur til 15 ára, þær Dýrlif Jónsdóttir og Hrefna Friðriksdóttir myndu nú láta af störfum. Var þeim klappað lof í lófa og þær leystar út með gjöfum með þakklæti fyrir fórnfúst starf í þágu skólans í einn...

Sjá meira

Stjórnarupplýsingar – uppfæra

Uppfæra stjórn leikfélags. Setja þarf inn nafn, netfang og síma formanns og gjaldkera hið minnsta. Félagapóstur er regluleg fréttabréf frá Þjónustumiðstöð til aðoildarfélaganna. A.m.k. formaður og gjaldkeri þurfa að fá fréttabréfin en hægt er að skrá fleiri netföng. Stjórn leikfélags Leikfélag * Netfang LEIKFÉLAGS! (ef notað) Póstlisti Ekki skráFélagapóstur Formaður * Netfang * Sími * Póstlisti Félagapóstur Varaformaður Netfang Sími * Ekki skráFélagapóstur Gjaldkeri * Netfang * Sími * Póstlisti Félagapóstur Ritari Netfang Sími * Ekki skráFélagapóstur Meðstjórnandi 1 Netfang Sími * Ekki skráFélagapóstur Meðstjórnandi 2 Netfang Sími * Ekki skráFélagapóstur Aðrar upplýsingar ef þarf Senda inn If you are human, leave this field...

Sjá meira

Þetta ár, Jesús minn!

Leikhópurinn Umskiptingar sýnir einleikinn LÍF á Reykjavík Fringe Festival. Tvær sýningar verða í Iðnó 27. og 28. júní. LÍF er tæplega klukkustundar langur einleikur þar sem Sissa Líf, hin landsfræga tónlistarkona, heldur uppi stuðinu. Það er Margrét Sverrisdóttir sem skrifar verkið og leikur, Jenný Lára Arnórsdóttir leikstýrir, Eggert Hilmarsson semur tónlist og Kristrún Eyjólfsdóttir texta lags. Sindri Swan var hægri hönd leikstjóra og sá um ljósmyndun. “Þetta ár! Jesúsminn. Ekki alveg venjulegt. Hvað ætli gerist eiginlega næst? Það er búið að vera upp og niður og út og suður. Ansi tæpt og ég vissi ekki hvernig það myndi fara...

Sjá meira

Opnunartímar

Mánudagur - Föstudagur: 8:45 — 12:00, Laugardagur - Sunnudagur: Lokað, 7 Oct, 8 Oct, 9 Oct: Lokað

Vörur