Svör flokkanna X2024
Mörg félög hafa sent eftirfarandi fyrirspurn og spurningar á stjórnmálaflokkana: Starfsemi áhugaleikfélaga á Íslandi á sér langa sögu sem sums staðar spannar yfir 100 ár. Víða um land er áhugaleikfélagið á staðnum eini vettvangurinn þar sem landsmenn geta notið leiklistar í heimabyggð, og allsstaðar eru þau eini staðurinn þar sem almenningur getur tekið þátt í því fjölbreytta sköpunarstarfi sem leikhússtarf er, burtséð frá menntun, stétt, stöðu eða tengslum við aðrar stofnanir. Leikárið 2023 – 2024 störfuðu yfir 3000 manns með áhugaleikfélögum á landinu og áhorfendur á sýningum voru vel yfir 30 þúsund talsins. Áhugaleiklistin er auk þess grasrótin sem...
Sjá meira