Author: lensherra

Skertur opnunartími

Vegna fundar NEATA samtakanna hér á landi verður skertur opnunartími í Þjónustumiðstöð og Leikhúsbúð mán. 9. – fim. 12. október. Opið verður kl. 11.30-13.00 þessa daga. Vefverslunin er sem ávallt opin allan...

Sjá meira

Ársrit BÍL 2023

Ársrit Bandalags íslenskra leikfélaga árið 2023 er komið út. Í því eru að finna allar helstu upplýsingar um starfsemi áhugaleikfélaganna á liðnu leikári auk svipmynda úr sýningum og annars efnis. Ársritið má skoða hér og/eða hlaða því niður: Ársrit BÍL 2023 – léttútgáfa stakar síður Ársrit BÍL 2023 – léttútgáfa opnur Ársrit BÍL 2023 – í fullum...

Sjá meira

Halaleikhópurinn ræður leikstjóra

Halaleikhópurinn hefur ráðið Pétur Eggerz til að leikstýra leikhópnum í vetur. Skrifað var undir samninginn á almennum félagsfundi í Halanum þann 26. sept. Verið er að skoða ýmis leikrit og verður það kynnt þegar það verður ákveðið.  Pétur Eggerz er fæddur og uppalinn í Reykjavík, lengst af í Breiðholtinu. Eftir nám í bókmenntafræði við Háskóla Íslands nam hann leiklist í Lundúnum og útskrifaðist þaðan 1984. Hann hefur tekið þátt í leiksýningum hjá Leikfélagi Akureyrar, Þjóðleikhúsinu, Alþýðuleikhúsinu, Leikfélagi Reykjavíkur og víðar. Honum hefur einnig brugðið reglulega fyrir í kvikmyndum og sjónvarpi. Þá vann hann um hríð við dagskrárgerð á Rás...

Sjá meira

NEATA Workshops – Öllum opnar vinnustofur 21. október

NEATA býður upp á 7 spennandi og fjölbreytt, námskeið/vinnustofur á vefnum, laugardaginn 21. október næstkomandi. Námskeiðin sem fara fram á ensku á Zoom, eru ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig fyrirfram hér. Nánari upplýsingar um námskeiðin, efni þeirra og kennarana má sjá í þessum PDF bæklingi. Hér að neðan má sjá námskeiðin og vinnustofurnar sem í boði eru skvt. ÍSLENSKUM tíma: 09:00 – 09:50 / TORBEN SUNDQVIST (SWE) “The plain and the poetic of my place on earth.” 10:00 – 12:00 / EERO OJALA (FIN) „About voice training“. 12:10 – 12:40 / TIINA MÖLDER (EST) “A moving body...

Sjá meira

Lokað á Þjónustumiðstöð 1. – 4. sept.

Lokað verður á Þjónustumiðstöð fös. 1. sept. og mánudaginn 4. sept. Erindum í tölvupósti er svarað en Leikhúsbúðin er lokuð þó auðvitað sé hægt að versla í vefversluninni  allan sólarhringinn. Pantanir eru þó ekki afgreiddar fyrr en þri. 5. sept. Sendið fyrirspurnir og erindi á...

Sjá meira

Opnunartímar

Mánudagur - Föstudagur: 8:45 — 12:00, Laugardagur - Sunnudagur: Lokað, 7 Oct, 8 Oct, 9 Oct: Lokað

Vörur