Leikfélag Ölfuss heldur aðalfund
Aðalfundur Leikfélags Ölfuss verður haldinn í húsnæði LÖ að Selvogsbraut 4 (á bak við Caffé Bristól) miðvikudagskvöldið 29. mars kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir og þá sérstaklega nýir félagar. Margt skemmtilegt framundan....
Sjá meira