Allt á síðasta snúningi hjá Leikdeild Skallagríms
Leikdeild Skallagríms frumsýndi í Lyngbrekku þann 29.febrúar sl. farsann Allt á síðasta snúningi eftir Aðalstein Bergdal. Áætlaðar eru sýningar fram að og með laugardeginum 16.mars n.k. Leikstjórar eru þau Margrét Jóhanssdóttir og Jónas Þorkelsson. Sýningar eru sem hér segir: 2. sýning 1. mars kl 20:30 3. sýning 3. mars kl 20:30 4. sýning 5. mars kl 20:30 Miðapantanir eru í síma 845-1615 og á leikdeildskalla@gmail.com og miðaverð er 3.000 kr. Eldri borgara, öryrkjar, 15 ára og yngri 2000 kr Leikstjórarnir: Jónas Þorkelsson hefur starfað með Leikdeild Skallagríms nánast óslitið í 30 ár. Hann hefur leikið í fjölmörgum sýningum og...
Sjá meira