Þann 2. apríl nk. verður sérstök heiðurssýning á Þuríði og Kambsráninu hjá Leikfélagi Selfoss til að heiðra minningu Ólafar Österby (fædd 1. apríl 1906, lést 19. janúar 1995). Ólöf var í fyrstu stjórn leikfélagsins árið 1958 og ári seinna var hún kosinn sem formaður og gegndi því starfi í eitt ár. Hún kom margoft fram með leikfélaginu, síðast árið 1972. Þann 1. apríl nk, verða liðin 100 ár frá fæðingu en hún lést árið 1995, 89 ára að aldri.Leikfélag Selfoss með heiðurssýningu
Þann 2. apríl nk. verður sérstök heiðurssýning á Þuríði og Kambsráninu hjá Leikfélagi Selfoss til að heiðra minningu Ólafar Österby (fædd 1. apríl 1906, lést 19. janúar 1995). Ólöf var í fyrstu stjórn leikfélagsins árið 1958 og ári seinna var hún kosinn sem formaður og gegndi því starfi í eitt ár. Hún kom margoft fram með leikfélaginu, síðast árið 1972. Þann 1. apríl nk, verða liðin 100 ár frá fæðingu en hún lést árið 1995, 89 ára að aldri.


