ImageSunnudaginn 2. apríl stendur Kvikmyndafélag Íslands fyrir opinni áheyrnarprufu fyrir ævintýragrínmyndina ASTRÓPÍA Í leikstjórn Gunnars B. Guðmundssonar, sem tekin verður upp í sumar.
 
Leikarar jafnt sem áhugafólk er hvatt til að mæta í áheyrnarprufur sem standa yfir frá 10:00 til 17:00 í NEXUS hverfisgötu 103.
 
Athugið við leitum af fólki frá 17 ára aldri og uppúr, bæði í aðalhlutverk
sem og minni hlutverk.
 
Allir velkomnir.
 
KVIKMYNDAFÉLAG ÍSLANDS