Auglýsing frá Menntaskólanum á Egilsstöðum:

Blessuð öll.

Okkur vantar leikstjóra í verkefni austur á Egilsstaði nú seinna í haust og vetur.

Verkefnið er tvíþætt:

Annars vegar að kenna grunnáfanga í sviðslistum fyrir nemendur ME.
Ca 15 – 20 nemendur. 50% staða í 7 vikur.
Laun ca 450.000 í verktöku.
Það tímabil er frá ca 20 október til ca 10 desember 2017.

Síðan er uppsetning leikverks/söngleiks í samvinnu við Leiklistarfélag ME frá byrjun janúar,
Þar sem stefnt er á sýningar í byrjun mars 2018.
Laun ca 1.200.000 í verktöku.

Húsnæði í boði.

Nánari upplýsingar gefur.
Árni Ólason
Skm ME arniola@me.is