Sveinki snýr aftur

Sveinki snýr aftur

Leikfélag Kópavogs sýndi Skugga-Svein við góða aðsókn fyrir jól og og hefur verið ákveðið þar á bæ að bjóða 3 aukasýningar þeim sem misstu af. Sýningarnar verða sun. 11. fim. 15. og föstudaginn 16. janúar.
Skugga-Sveinn  sem er í leikstjórn Ágústu Skúladóttur er sýndur í nýju leikhúsi í Funalind í Kópavogi. Nánari upplýsingar um sýninguna er að finna á vef LK www.kopleik.is .

0 Slökkt á athugasemdum við Sveinki snýr aftur 386 05 janúar, 2009 Allar fréttir janúar 5, 2009

Áskrift að Vikupósti

Karfa