Tinna kemur vel út
Þjóðleikhússtjóri, Tinna Gunnlaugsdóttir, má vel una við sinn hlut í ófomlegri og afar óvísindalegri könnun sem fram fór hér á vefnum undanfarnar tvær vikur. Spurt var hvernig fólki fyndist nýr Þjóðleikhússtjóri hefja sitt fyrsta heila starfsár. Skemmst er frá því að segja að um 55% töldu hana hafa staðið sig vel eða mjög vel meðan 20% töldu hana hafa staðið sig illa eða mjög illa. Nánari upplýsingar um könnunina má sjá...
Sjá meira