Author: lensherra

Leiklistarskóli BÍL 2024 – UMSÓKN

Upplýsingar og námsskrá 2024 Leiklistarskólinn - umsókn 2024 Námskeið * ---Leiklist I (FULLT! Hægt að skrá á biðlista)Leikritun I (FULLT! Hægt að skrá á biðlista)Leikstjórn IVSérnámskeið fyrir leikara (FULLT! Hægt að skrá á biðlista)Höfundur í heimsókn (FULLT! Hægt að skrá á biðlista) Námskeið Nafn * Kennitala * Netfang * Sími * Heimilisfang * Póstnr. * Staður * Ferilskrá. Sjá námskeiðslýsingu. 120 orð eða færri. 0 of 120 max words Námskeið til vara (ekki nauðsynlegt að velja!) Leiklist ILeikritun ILeikstjórn IVSérnámskeið fyrir leikaraHöfundur í heimsókn Aðrar athugasemdir/óskir (t.d. varðandi fæði) ATH!Ef skólagjald er greitt að hluta eða öllu leyti af öðrum er áríðandi að skýrt komi fram fyrir hvern er greitt!  Millifærsla: 0334-26-5463 / Kt. 4401690239 Senda If you are human, leave this field...

Sjá meira

Óvitar á Húsavík

Leikfélag Húsavíkur frumsýnir hið vinsæla barnaleikrit Óvita eftir Guðrúnu Helgadóttur laugardaginn 2. mars. Stefán Sturla Sigurjónsson heldur um leikstjórataumana að þessu sinni. Leikfélagið hóf leikárið á námskeiði fyrir börn frá 9-16 ára en leikritið Óvitar byggir einmitt á því að fullorðnir leiki börn og börn fullorðna. Mikill áhugi var fyrir námskeiðinu og voru yfir 40 börn sem skráðu sig á það. Alls eru 17 hlutverk fyrir börn í sýningunni og ákveðið var að bjóða 18 börnum að vera á sviði.  Æfingar hafa gengið vel og mikið fjör í gamla Samkomuhúsinu á Húsavík með allan þennan barnafjölda, það má því...

Sjá meira

Í gegnum tíðina hjá Eflingu

Leikdeild Eflingar frumsýnir gamanleikritið Í gegnum tíðina 1. mars næstkomandi. Í verkinu er sögð er saga íslenskrar bændafjölskyldu og lenda fjölskyldumeðlimir í hinum ýmsu aðstæðum. Inn í sýninguna fléttast fjölmörg þekkt lög frá árunum 1950-1980. Leikstjórn er að þessu sinni í höndum Hildar Kristínar Thorstensen en hún býr í Hörgárdal. Hún hefur víðtæka reynslu á listasviðinu og alþjóðlega en hún lærði m.a. í Finnlandi, Englandi og Frakklandi og hefur það dugað vel til að temja hinn þingeyska lýð! Tónlistarstjóri er Pétur Ingólfsson en hann hefur alloft verið með puttana við stjórnvölinn hjá leikdeildinni með tónlistina. Honum til aðstoðar er...

Sjá meira

Sex í sama rúmi hjá Leikfélagi Dalvíkur

Leikfélag Dalvíkur frumsýndi gamanleikinn Sex í sama rúmi eftir Ray Cooney og John Chapman um síðastliðna helgi. Leikstjóri er Saga Geirdal Jónsdóttir en þýðandi verksins er Karl Guðmundsson. Leikverkið Sex í sama rúmi fjallar um þau Philip og Joanna Markham sem eru hamingjusamlega gift. Philip er útgefandi barnabóka og vinnur á neðri hæð íbúðar þeirra hjóna, ásamt félaga sínum Henry Lodge sem er kvæntur en kviklyndur mjög í hjónabandinu. Henry hefur talið Philip á að lána sér íbúðina þetta kvöld til að eiga ástafund með nýjasta viðhaldinu. Linda, eiginkona Henry veit að hann er henni ótrúr og hún biður...

Sjá meira

Leiklistarskóli BÍL 2024 – Hvað verður í boði?

Leiklistarskóli BÍL verður haldinn að Reykjum í Hrútafirði dagana 15. – 23. júní í sumar. Í boði verða 4 námskeið; Leiklist I í umsjón Ágústu Skúladóttur, Leikritun I í umsjón Karls Ágústs Úlfssonar, Leikstjórn IV sem Jenný Vala Arnórsdóttir stýrir og  Sérnámskeið fyrir leikara í umsjón Rúnars Guðbrandssonar. Einnig verður boðið upp á Höfunda í heimsókn. Opnað verður fyrir umsóknir 1. mars næstkomandi. Sjá nánari upplýsingar...

Sjá meira

Opnunartímar

Mánudagur - Föstudagur: 8:45 — 12:00, Laugardagur - Sunnudagur: Lokað, 7 Oct, 8 Oct, 9 Oct: Lokað

Vörur