Nú er óðum allt að komast í samt lag á Þjónustumiðstöð Bandalagsins eftir innbrotið á dögunum. Verslunin er aftur opin og komin í fulla starfsemi eftir að hafa aðeins geta veitt lágmarksþjónustu undanfarnar tvær vikur. Ráðstafanir hafa verið gerðar til að forða því að svona lagað komi fyrir aftur, t.d. er ætlunin að setja upp öryggismyndavél.

Er það von okkar að þar með verði bundinn endi á innbrotasögu Bandalagsins.

{mos_fb_discuss:2}