Hugleikur sýnir Í öruggum heimi
Leikfélagið Hugleikur frumsýnir Í öruggum heimi – stuttverk Júlíu Hannam, þann 4. nóvember. Júlía Hannam er höfundur sex stuttverka sem munu gleðja áhorfendur og aðdáendur Leikfélagsins Hugleiks nú í nóvemberbyrjun. Júlía lærði leiklist í The Stage Group Theatre í San Francisco stuttu eftir menntaskóla. Eftir að heim kom stofnaði hún fjölskyldu og dreif sig síðan í nám í viðskiptafræði og vann við það í mörg ár. Leiklistaráhuginn var þó alltaf fyrir hendi og um miðjan tíunda áratuginn kynntist hún leikfélaginu Leyndum draumum þar sem hún síðan varð félagi og fljótlega formaður. Nokkrum árum síðar lá leiðin í Hugleik en þar...
Sjá meira