Lokað verður á Þjónustumiðstöð fös. 1. sept. og mánudaginn 4. sept. Erindum í tölvupósti er svarað en Leikhúsbúðin er lokuð þó auðvitað sé hægt að versla í vefversluninni  allan sólarhringinn. Pantanir eru þó ekki afgreiddar fyrr en þri. 5. sept.

Sendið fyrirspurnir og erindi á info@leiklist.is.