Sýningin Australiana er blanda af kómedíu og kabarett þar sem Jonathan Duffy veltir fyrir sér hversvegna hann flutti til Íslands frá Ástralíu. Hann hefur verið að gera það gott sem uppistandari á Íslandi og mun vera með þrjár sýningar á næstunni í Tjarnarbíói.

Miðinn kostar kr.1990,- og hægt að nálgast miða hér: https://midi.is/theater/1/9949/Jono_Duffy-Australiana

Sýningarnartímar :
Laugardaginn – 28. janúar kl. 20:00
Laugardaginn – 4. febrúar kl. 20:00
Sunnudaginn – 12. febrúar kl. 20:00