Föstudaginn 28. september kl. 20 verður aðalfundur Leikfélags Hafnarfjarðar haldinn í húsakynnum félagsins, Gamla Lækjarskóla í Hafnarfirði. Þar verður, auk hefðbundinna aðalfundarstarfa, rædd starfsemi vetrarins og er allt áhugafólk um leiklist boðið velkomið, ekki síst þeir sem hafa áhuga á að ganga til liðs við félagið.

Stjórn Leikfélags Hafnarfjarðar 

 

{mos_fb_discuss:3}