Farið var yfir eftirtalda þætti í stjórnun leikfélaga:
* Verkaskipting stjórna, Skipurit, Hlutverk hvers stjórnarmanns – Guðfinna Gunnarsdóttir
* Lög leikfélaga – Þorgeir Tryggvason
* Fjármál; bókhald og styrkumsóknir – Vilborg Valgarðsdóttir
* Markaðssetning, notkun samfélagsmiðla – Kristín Elfa Ragnarsdóttir
* Leiklistarvefurinn – Ármann Guðmundsson
* Þátttaka í erlendu samstarfi – Þorgeir Tryggvason
* Samskipti við leikstjóra – Halldór Sigurgeirsson
* Ársrit BÍL – Ármann Guðmundsson
* Samvinna/samstarf og samningar leikfélaga og sveitarfélaga – Ólöf Þórðardóttir
* Samvinna milli leikfélaga – Halldór Sigurgeirsson