Opnað verður fyrir umsóknir í Leiklistarskóla BÍL 2021, sunnudaginn 14. mars kl. 16.00. Boðið er upp á 4 námskeið að þessu sinni. Námsskrána má sjá hér.

Þeir nemendur sem fengu ekki að fullu endurgreitt staðfestingargjald þegar skólahald var fellt niður í fyrra eiga tryggt pláss en þurfa engu að síður að senda inn nýja umsókn.

Umsóknarformið er aðgengilegt hér 14. mars. kl. 16.00.